sunnudagur til sćlu :)

Eins og flestir sem thekkja mig vita, thá ELSKA ég sunnudaga... og ekki af ástćdulausu.  Thetta eru oftast einu dagarnir sem madur hefur alveg út af fyrir sig, án nokkurar trufluna utanfrá, og get thví legid í leti eins lengi og ég hreinlega nenni, eda brallad eitthvad snidugt.  Reyndar uppgötvadi ég kósíheit par exelance nú í morgun thegar ég skrölti á fćtur.  Langadi mest ad liggja áfram uppi í rúmi, en langadi samt ad glápa á imbann inni í stofu, thar sem sjónvarpid inní herbergi er svo lítid...hmmm,, erfitt.... en eftir smá pćlingar, mćlingar og hagrćdingu á stofuhúsgögnunum tókst thetta... og ligg thví hér í paradís, med ALLT sem madur hefur thörf fyrir á letilegum sunnudegi ''innen rekkevidde'' :) og furda mig á thví ad hafa ekki dottid thetta í hug ádur...brilliant!

Gleymdu öllum áhyggjum af óhreinum thvotti, uppvaski og ödrum heimilisstörfum sem mćtti alveg sinna... thau geturdu gert hina 6 daga vikunnar... en ekki í dag... sunnudagar eiga ad vera hvíldardagar og til sćlu :)

to not do list

Uppskrift ad gódum sunnudegi:

1.  Drösladu dýnunni úr rúminu fram í stofu..

2.  Komdu henni vel fyrir á gólfinu, helst beint fyrir framan sjónvarpid.

3.  Taktu sćngina og alla kodda í húsinu og leggdu á dýnuna.

4.  Taktu til thann mat eda drykkjarvörur sem thú gćtir thurft á ad halda nćsta tímann eda svo og leggdu á bord vid hlid dýnunnar.

5. Safnadu saman ferdatölvunni, síma og öllum fjarstýringum sem tilheyra draslinu í sjónvarpsskápnum.

6.  Hagrćddu draslinu í kring um dýnuna thannig ad thú thurfir ekki ad teygja thig of langt til ad ná í thad.... helst thannig ad útlimir thurfi ekki ad yfirgefa hlýju sćngina meira en c.a 30cm til ad ná í fjarstýringu eda drykk.

7. Sídast en ekki síst, komdu thér vel fyrir á dýnunni, finndu thér góda sjónvarpsrás til ad glápa á og NJÓTTU DAGSINS!!  

 


thad er tími til kominn

Ad thessi umrćda komi upp.  Eftir ad hafa vanist ökufari annara nordurlanda en Íslands er upplifunin lítid annad en súr thegar madur sest undir stýrid og heldur á leid á Íslenskum vegum.  Ókurteisi íslendinga í umferdinni, og thá adallega á stórhöfudborgarsvćdinu og annarsstadar á sudvesturhorninu.  Sjaldan hef ég verid eins stressud í umferdinni og vid heimsóknarferdir mínar heim á klakann.  Thad virdist skipta litlu máli hvort madur er ad aka á adalvegunum inanbćjar, sem og utanbćjar eda inni í hverfum thar sem hámarkshradi er lćrri, madur finnur firir pirrings bílstjórans fyrir aftan sig og finnur stingandi augnarrádid borast inn í hnakkann á manni, thar sem madur ekur um í takt vid umferdalögin.  Thad virdist litlu skipta thó madur keyri jafnvel hradar en takmörkin segja til um, thad eru alltaf einhverjir ökuthórar sem flauta á mann og vilja ćstir komast fram úr, jafn vel thó adstćdur leyfi thad ekki án thess ad skapa hćttulegar adstćdur fyrir hina bílistana. 

Ég skil alveg pirring á hattaköllum sem keyra um á 40 í umferdinni, en thegar hradinn er kominn upp fyrir 100 thar sem hámarkshradinn er 60-70 finnst mér eiginlega nóg komid, og leidist thetta stress og pirr í ökuthórum borgarinnar.... liggur fólki virkilega lífid svona svakalega á?


Bli ny

...og thad var frekar ljúft.  Thau eru órtúleg undraverkin sem vörukynningar geta gert í heimahúsum.   En eins og svo oft mćtir madur bara svona mest fyrir forvitnis sakir og reynir ad plata sjálfan sig til ad hugsa, ad já, í kvöld ćtla ég bara ad skoda.. ekki kaupa! En svo dettur madur alltaf ofan í gryfjuna aftur,.... thetta krem er svo gott, hendurnar mínar hafa ekki verid svona mjúkar sídan vid fćdingu, thessi kinnalitur gerir mig eins rjóda og saklausa sveitastelpu...og oh, med thessu kremi get ég bjargad heiminum.. og svona gćti madur haldid endalaust áfram, hehe. 

Hefdi helst viljad kaupa ALLAR vörurnar, en sem ''betur fer'' birtist litli engillinn minn á öxlina og minnti mann á gráan hversdagleikan og alla reikningana og útgjöldin sem bída manns vid nćstu launagreidslu... og ég fór ad hugsa, já, neiii, thetta er ekkert snidugt ég fć mér bara eitthvad nćst... en á sídustu stundu, rétt ádur en ég kom mér út ad dyrum til ad halda heim, birtist litli púkinn sem svo blessunarlega leysir engilinn af stundum,  ad sannfćra mig (eins og svo oft ádur)um ad jú, ég mćtti nú kannski leifa mér smá unad...svona einu sinni...., svo heim hélt ég kát og glöd nokkrum thúsundköllum fćrri, fjórum eda svo....Íslenskum audvitad... ekki norkum! madur er nú ekki med svo götótta vasa,  en med ótrúlega mjúkar hendur og sveitastelpurodann í kinnum...thkk sé nýja púdrinu frá Mary Kay.... og ble ny :) .. eda kannski ekki alveg ný, heldur meira kannski svona nýuppfćrd útgáfa af sjálfri mér, sem mér thykir bara nokkud gott :)

Ég thakka thví púkanum mínum enn og aftur fyrir ad standa med mér og leida mann á skemmtilegar brautir.... mćli med svona púka... allir ćttu ad hafa einn.... ég er bara svo heppin ad eiga 2... engillinn er nefnilega adeins rádinn í hlutastarf, svo einhver verdur ad sitja vakt á öxlinni hans thegar hann ekki er vid :)


Nćturuglan

jćja, thá er nćturuglan komin á kreik.  Lítid ad gera á thessum nćturvöktum, svona fyrir utan stofugang,  svo í nótt er thad kaffidrykkjan og jákvćdnin sem ráda völdum :)

Lítid ad blogga um svosem thessa dagana, thar sem madur hefur í raun ekkert átt sér meira líf en vanalega... thykist vera voda dugleg ad lćra, en hangi bara á netinu.   Var búin ad ákveda ad vera SVOOO dugleg ad klára skólaverkefnin mín fyrst madur vćri ad vinna á nóttuni... en meiri er nú ekki sjálfsaginn en svo ad hér situr madur og bloggar enn eina thvćluna, hehe.

 En nú er thad bara ad bída eftir ad páskarnir koma... thad er aldrei ad vita hvad páskahérinn kemur med í pokanum sínum.... eda egginu.. eda hvernig sem thetta virkar, hehe.

Anywhoo, er ekki einhver sem getur bent mér á einhverjar áhugaverdar sídur svona til ad drepa tímann ?  :)

 

 


...

var thetta of hart sagt?

Áródur...reyklaust vs. barnlaust

 Hvenig vćri thad, í umrćdunni miklu um reykingarbannid stóra á veitinga- og skemmtistödum landsins ad fara adeins dýpra í saumana á málum og fara med umrćduna kannski einu skrefi lengra?

Á sama tíma og ég vil snćda kvöldverdin sem ég borga dýrum dómum fyrir á veitingastödum borgarinnar í fridi fyrir reyk og ótharfa óthef thykir mér reykingarbannid meiri thvćlan.  Hverju hefur thad svosem breytt?  Jú, reykingamenn hanga úti í kuldanum eins og unglingar ad laumureykja, ná sér í bronkítt og rusla til med stubbum sem ómögulega er hćgt ad henda í tileinkadar ''stubbadósir'' sem lagdar eru fyrir utan veitingastadi, og skemmtistadir borgarinnar ilma nú af svitalykt og prumpufýlu thar sem reykurinn er ekki til stadar lengur til ad leggja sína hulu yfir thessa (ó)thefi.

Eitt er thó svosem alveg víst ad óbeinar reykingar eru oft á tídum ödrum til ama, en hvers vegna er ekki hćgt ad hafa lokad svćdi thar sem reykingarfólk getur étid matinn sem thad borgadi helling af krónum fyrir í fridi fyrir kvörtunum fólks og endausu masi um ad drepa nú í rettunni?

Tillitssemi.... er ord sem ég hef mikid heyrt í thessari umrćdu... tillitssemi til theirra sem ekki reykja og starfsfólks sem hefur greinilega haft svo mikinn skada af reykingunum ad thad hálfa vćri nóg.

En fyrst umrćdan hyllist í átt ad tillitsemi og miklivćgi hennar.... hvernig vćri thá ad gera thetta almennilega... Mér finnst thad t.d mun meiri truflun ad setjast nidur á veitingastad, kannski ekki theim fínasta, en thó í theim flokki ad nokkra thúsundkalla tharf til ad geta notid ágćtis kvöldverdar, ad hlusta á grenjandi smábörn og pirrada foreldra sem skammast í börnunum endalaust um ad vera nú hljód og sitja í kyrr í sćtinu sínu en ad anda ad mér sígarettureyk annara í thessar 10 mínútur sem rettan varir....  Thad er thó allavega hćgt ad slökkva í rettunni ef hún plagar adra of mikid, en ekki má víst gera slíkt hid sama vid ókunnug öskrandi börn.... skilabod mín til fjölskyldufólks: Mc Donalds var fundid upp af ástćdu!!! og ef thid viljid hafa kósý stund á ágćtum veitingastad.. please skiljid krakkana eftir heima, sérstaklega ad kvöldi til.    Ég er ekki manneskja sem fer út ad borda á hverjum degi, svo thegar madur loksins gerir thad vil ég gjarna geta notid thess.   Oftar en einu sinni hafa ég og samferdamenn mínir lent í thví ad fá bord vid hlidina á öskrandi barnafjölskyldu sem er ad flippa út á stressi og amstri dagsins, og ordid frekar skúffud med upplifunina.

Hef ég thví lagt mér nýja hefd, allavega á medan madur er enn ungur og barnlaus.... ad thegar ég geng inn á veitingahús thar sem ekki eru sér svćdi fyrir börnin, ad bidja um ad fá bord eins langt frá barnafjölskyldum og kostur er á.   Ég hef ekkert á móti börnum svona almennt, ég vil bara ekki fara út ad borda med öskrandi börnum thódarinnar... ég er ekki ad borga fyrir thad...

Svona til ad fara enn lengra, afhverju ekki bara ad banna fötludu fólki ad fara á veitingastadi líka, sumum finnst óthćgilegt og fordast jafnvel ad  líta á thannig fólk.... svo vćri líka hćgt ad banna fólki í röndóttum peysum ad sitja á vissum svćdum veitingahúsanna, thad eru víst ekki allir sem fíla röndótt föt.... og svona gćti ég lengi talid....

Gef skít í reykingarlögin og held áfram ad njóta matar míns sem lengst frá smábarnafjölskyldum thjódarinnar... og hana nú.. illan hefur talad í bili... over and out...


afhverju lćrir madur aldrei!

Thetta er sama sagan í nánast hvert skipti.  Thegar ég loksins held ad nú sé ég ad gera thetta rétt, thá einhvernvegin fer thetta alltaf aftur úr böndunum.

En thá er ég ad tala um kyndinguna í íbúdinni minni.  En thó hún sé oft voda kósý og nćs, getur hún íka verid til mikils ama... en thad er thó mest bara sjálfri mér ad kenna. 

Eina kyndinig sem er í húsinu er semsagt vidarofn, eda kallast thad kannski kamína? thetta er allavega stór járnklumpur med glerhurd ad framan thar sem madur kveikir bál inní og fljótlega vedur kellu hlýtt.  Thegar kalt er úti, er thá eins gott ad byrja ad kynda, thví ekki er líkamshitinn nćgur til ad halda íbúdinni heitri.  Alltaf virdist mér thó ganga eitthvad brösulega ad kveikja almennilega í vidnum, thad hlýtur ad vera eitthvad ad honum! thví ég geri bara eins og allir adrir, en samt er thetta eitthvad ad strída mér.  Svo loksins thegar vidurinn er ordinn alelda, farid ad glćda í honum og hitinn farinn ad ylja manni almennilega, er ég thví oftast búin ad setja inn alt of marga trékubba.... sit thví hér klćdd eins og ég sé á sólarströnd, med alla glugga í stofunni opna en thrátt fyrir thad eru heilar 28 grádur í stofunni, heheh, úff, afhverju getur madur ekki lćrt af mistökum sínum?!  aftur og aftur, dag eftir dag.. vetur eftir vetur!! úff, its hard to be a nissemann!

Ég sendi thví bara kćra kvedju til ykkar í kuldanum heima úr sud-vestrćnum slódum stofu minnar :)


febrúaruppbótin

... best ad skrifa eitthvad til ad bćta upp fyrir bloggleysi sídustu tveggja mánada.  Bölvud leti hefur verid í manni eftir ad mánadarfrí heima á klakanum  lauk.  Ég endurvirki thví  síduna af fullum huga nú, og hver er betri leid en ad starta med tribjúti til the best song in the world med guttunum mínum kátu :) ... not too shabby!

http://www.youtube.com/watch?v=crjsOsAKh1k&feature=related


Hann er vinsćll og veit af thví

Já, thad er ekki bara kúrekinn á ströndinni sem er alvitur um vinsćldir sínar.  Sem tídur gestur á lćknastofum og sjúkrahúsi borgarinnar tek ég meira og meira eftir thví hvad lćknar virdast vera ''vinsćlir''.  Allavega eru their svo sjaldan vid ad thad liggur vid ad audveldara vćri ad ná sambandi vid Freddy Mercury.  Hvad er málid?! Minns er pirrud... ég borga skatta... hvert eru peningarnir mínir ad fara? ... allavega ekki í heilbrigdiskerfid... hmm, skamm skamm...


Hann er vinsćll og veit af thví

Já, thad er ekki bara kúrekinn á ströndinni sem er alvitur um vinsćldir sínar.  Sem tídur gestur á lćknastofum og sjúkrahúsi borgarinnar tek ég meira og meira eftir thví hvad lćknar virdast vera ''vinsćlir''.  Allavega eru their svo sjaldan vid ad thad liggur vid ad audveldara vćri ad ná sambandi vid Freddy Mercury.  Hvad er málid?! Minns er pirrud... ég borga skatta... hvert eru peningarnir mínir ad fara? ... allavega ekki í heilbrigdiskerfid...  hmmm, skamm skamm!

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband