ljúfa líf, ljúfa líf...

Nú er ég eiginlega löngu komin í vor-og sumargírinn.  Trátt fyrir thad virdist ekkert bóla á sumri... snjórinn er rétt svo brádnadur úr gardinum, en thetta mjakast thó hægt og rólega í rétta átt Grin  læt mig dreyma um heita sumardaga óg sól thar sem madur situr úti á sólpalli med einn kaldann í annari og símann í hinni... já verd víst ad vidurkenna thad ad já, ég heiti thóra og er símafíkill, en mér til varnar er thetta reyndar thekkt fjölskylduheilkenni og get ég thví hlíft mér á bak vid genin, hehe, en thökk sé nútímatækninni getur madur haft meira sambandi vid fjölskylduna á medan madur býr erlendis, en margir hafa thó their búi í næstu götu vid sit fólk.

ohh, en ótholinmædin er farin ad láta bóla á sér, ég vil sól og sumar, allavega smá smakprufu ádur en madur heldur heim í sumarkuldann heima á klakanum.

Sumarfuglarnir eru farnir ad syngja sinn söng og íkornarnir farnir ad ferdast óvenju mikid á milli trjáa.  Reyndar fór vorid ekki ekki svo vel med einn íkornanna hér um dagin, en honum lá svo á ad hann gleymdi ad líta til hlida ádur en hann hélt leid sinni áfram yfir veginn, og vard thví nokkrum limum og c.a einum búk fátækari.. greyjid. 

Annars lítid ad skrifa um í thetta skiptid, á mér greinilega ekki meira spennandi líf en thad ad ég er ad vinna á laugardagskvöldi.... bara thví ég hafdi hreinlega ekkert annad betra ad gera... pff, madur verdur ad fara ad bæta úr thessu  Blush

chiao, og góda helgi!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband