29.4.2008 | 00:57
útvarp fćreyjar
Thetta er algjör snilld, fćreyska netútvarpid, eda Kringvarp Fřyroya:)
Hlustid á fréttirnar! Ég get svarid thad! annad hvort er mér farid ad kalka, sem á í erfidleikum vid ad skilja hvad unglingar höfudborgarinnar segja,,, med öllum sínum slanguryrdum og hálf íslENSKU heimatilbúnu ordum....eda eru fćreyjingarnir hreinlega farnir ad tala betri ''íslensku'' en unglingarnir? ..minns er barasta nokkud óviss hér sko...
Thetta er bara eins og ad hlusta á Túrillu, thad vantar bara sjússinn og jólatréd til ad kveikja í ...
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 01:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
27.4.2008 | 10:38
Martröd myrkfćlna einbúans
Ćtli tuskudýr geti verid andsetin? Thad vill nefnilega svo til ad ég er farin ad hallast á ad thad sé mögulegt...
Á náttbordinu mínu situr nefnilega lítil, saklaus og sćt mús, allavega svona á ad líta. Thad skemmtilega vid hana, er ad ef madur potar í magann á henni gefur hún frá sér ýmis (ó)hljód, sem helst heyrast ekki almennt nema kannski á göngum vissra lokadra deilda. Thad er svosem hid besta mál, nema hvad nú hefur mýsla tekid upp á thví ad hrćda illuna á nóttunni. Eins og illa litla sé ekki nógu myrkfćlin ádur. Hrökk upp eina nótt hér um dagin vid thennan svakalega gedshrćringahlátur sem barst úr horninu. Hélt kannski ad ég hefdi rekid mig í mýslu og vćri hún ad bregdast vid eins og henni ber og skal. Nema, nei, thetta virdist vera eitthvad uppátćki hjá henni. 3 nćtur hef ég lent í thví ad vera lögst upp í rúm, en liggja andvakandi, thegar mýsla allt í einu byrjar ad gefa frá sér óhljód...og oftast er thetta á svipudum tíma ad nóttu til, eda rétt fyrir um kl 03.00 á nóttunni... hmm (já mamma, ég veit ad ég á ad fara fyrr ad sofa). Ekki fyndid sko fyrir myrkfćlna manneskju ad hrökkva upp vid gedveikishlátur tuskudýrsins nótt eftir nótt. Dettur í hug Gremlings eda jafnvel Chuckie...sjćser!!! úff...nei, reyna ad hugsa um eitthvad annad, fugla og blóm, sćtu litlu lömbin úti í haga....
Hef ég thví komist ad theirri nidurstödu ad annad hvort er mýsla litla andsetin eda thá ad eitthvad hefur rafbúnadurinn inni í henni tekid ad hrörna.... thó thad sídara sé thó líklegast,,.. en aldrei veit madur.. svo best er ad hafa varann á. Furdulegri hlutr hafa svosem gerst í gegn um tídina.
Hér efst til vinstri má svo sjá mynd af sökudólgnum, sakleysisleg ad degi til.... men skinnet bedrar....
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 10:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
23.4.2008 | 20:01
Lausavísur
Fann hérna nokkrar hressar stökur:
- Ég ţótt drekki eins og svín
aldurdóm ei prófi,
tóbak bćđi og brennivín
brúka má i hófi.
- Ennţá get ég glađst viđ skál
glitrar veigaröstin
léttum vćngjum svífur sál
en svo koma eftirköstin,
og ţau veita aldrei náđ
allt úr lagi keyra,
viđ ţessu samt ég ţekki ráđ:
Ţađ er ađ drekka meira.
- Ég veit ţú kannt ađ meta mig,
mađurinn ţorskafróđi.
Ég er stór og stćđilig.
Stimplađu mig nú góđi.
- Ţađ er afleitt ástandiđ
enda' er frúin slegin.
Hann er alltaf utanviđ
öđru hvoru megin.
- Afkastađ hef ég á viđ tvo
áreynslan ţrekiđ lamar,
píkur hafa pínt mig svo
ég pissa nú aldrei framar.
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
23.4.2008 | 19:41
já, ástin er líka internasjónal :)
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 19:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2008 | 13:15
Jćja, thad er bara ordid svona!!!
Er Ísland ekki lýdrćdisland á pappírunum?! er madur svo bara handtekinn ef madur segir eitthvad í mótmćlum?! ég á varla ord!!!!...HNEYKSL!!!!!! áfram bílstjórar !! Go go!
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2008 | 13:06
Ert thú med ASS?
eru eftirfarandi:
Í gćr ákvađ ég ađ drífa mig í ađ ţvo bílinn. Ţegar ég var á leiđ út í bílskúr,
sá ég ađ pósturinn lá í forstofuganginum. Best ađ skođa póstinn áđur en ég ţvć
bílinn, segi ég viđ sjálfa mig. Ég legg bíllyklana á hilluna í ganginum og geng
fram í eldhús. Ég flokka póstinn, kasta auglýsingabćklingunum dagblađakörfuna
og sé ţá ađ hún er orđin yfirfull. Ţví legg ég reikningana og eitt bréf sem
inniheldur könnun međ svarblađi á eldhúsborđiđ og ákveđ ađ rölta međ blöđin út
í gám. Ţar sem ég geng hvort eđ er framhjá póstkassa um leiđ og ég fer međ
blöđin í pappírsgáminn, ákveđ ég ađ taka međ mér svarblađiđ frá könnuninni og
skella ţví í póstkassann í leiđinni. En fyrst ţarf ég penna til ađ fylla út
svarblađiđ. Pennarnir eru í skrifborđinu í vinnuherberginu, svo ég fer ţangađ inn og finn
flösku međ ávaxtasafa á skrifborđinu. Ég ákveđ ađ setja flöskuna međ
ávaxtasafanum til hliđar svo ég reki mig ekki í hana og helli niđur viđ leitina
ađ pennanum. Ţegar ég tek flöskuna upp finn ég ađ ávaxtasafinn er volgur. Hann
ţarf ađ fara í ísskáp svo hann skemmist ekki, hugsa ég. Á leiđinni inn í eldhús
međ ávaxtasafann sé ég blómavasa sem stendur á símaborđinu.
Ég sé ađ ekkert vatn er eftir í vasanum og ađ blómin eru farin ađ visna svo ég
set ávaxtasafann frá mér á borđiđ til ađ taka upp vasann. Ţá kem ég auga á
lesgleraugun mín sem ég hafđi leitađ ađ allan morguninn. Ţađ er best ađ ég
leggi ţau á skrifborđiđ ţar sem ég finn ţau aftur hugsa ég, en fyrst ćtla ég ađ
gefa blómunum vatn. Ég legg ţví frá mér gleraugun í gluggan viđ vaskinn og set
vatn í vatnskönnu. Ţá sé ég allt í einu fjarstýringuna fyrir sjónvarpiđ. Einhver hafđi lagt hana
frá sér á bođiđ viđ vaskinn. Hmm, ţegar viđ ćtlum ađ horfa á sjónvarpiđ í kvöld
eigum viđ eftir ađ leita ađ fjarstýringunni og engin man eftir ţví ađ hún
liggur á borđinu viđ vaskinn, hugsađi ég. Ég ćtti ađ leggja hana viđ sjónvarpssóffann
ţar sem hún á ađ vera, en fyrst ćtla ég ađ vökva blómin.
Ţegar ég helli vatninu í blómavasann, tekst ekki til betur en svo ađ mestur
hluti ţess lendir á borđinu og rennur ţađan niđur á gólf. Ég legg
fjarstýringuna frá mér upp í hillu fyrir ofan símaborđiđ og sćki tusku til ađ
ţurka upp vatniđ. Síđan geng ég aftur út í forstofuganginn til ađ reyna ađ muna
hvađ ég hafđi upphaflega ćtlađ mér ađ gera.
Alla vega var bíllinn enn óţrifinn um kvöldiđ, ţađ var ekki búiđ ađ fara međ
svariđ viđ skođanakönnuninni í póst, ţađ stóđ flaska međ volgum ávaxtasafa á
símaborđinu, blómin voru dáin, ég hafđi týnt fjarstýringuna fyrir sjónvarpiđ,
ég fann ekki gleraugun mín og hafđi ekki hugmynd um hvar ég lagđi frá mér
bíllyklana.
Í dag hef brotiđ heilann um af hverju ég kom engu í framkvćmd í gćr. Mér finnst
ţađ međ ólíkindum, ţví ég veit ađ ég var ađ allan daginn og var gjörsamlega
úrvinda. Ég geri mér grein fyrir ađ ég glími alvarlegt vandamál og ađ ég verđ
ađ leita mér ađstođar, en fyrst ćtla ég ađ skođa tölvupóstinn minn.
Getur ţú veriđ svo elskuleg/elskulegur ađ gera mér greiđa? Sendu ţetta bréf til
allra sem ţú heldur ađ ţurfi á greiningu ađ hlada, ég man ekki hverjum ég er ţegar
búin ađ senda ţađ.
Kveđja
Villa...eđa?
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
20.4.2008 | 01:39
Inn- og útrás nćturuglunnar
pff.. afhverju getur madur ekki verid hlýdin stúlka og farid ad sofa á réttum tíma?, thetta er the story of my life, endalaust tharf madur ad vaka frameftir, thó svo ég viti ad mín bídi threyta og sybbingur í fyrramálid. En svona er thetta thegar madur tekur ad sér aukavaktir á sunudagsmorgnum. Finnst eins og ég thurfi ad gera svo mikid, en svo gufar tíminn hreinlega upp án thess ad madur geti montad sig af thví ad hafa gert eitthvad merkilegt
Gerdi heidarlega tilraun til ad fara ad sofa á réttum tíma, en eftir ad hafa legid andvaka uppi í rúmi í rúma 2 tíma gafst ég upp og sit thví hér og spái og spekúlera í lífinu og tilverunni. En thó ég sé búin ad vera innstillt á thad í allan vetur ad fara nú ad huga ad hinni varanlegu heimferd, thykir mér thad hálf scary ad hugsa til thess stundum ad sá dagur sé ad renna upp, og engar smá breytingar framundan. Nidurtalning hafin, illan hefur 2 mánudi til ad pakka norska lífinu í pappakassa til ad ná ferjunni frá Bergen á thjódhátídardaginn sjálfann. Úff, thetta er ordid svo raunverulegt allt saman, en á sama tíma hlakkar mér svo til. Thetta var bara svo mikid audveldara thegar ég flutti út... thá pakkadi ég bara í nokkrar ferdatöskur og stökk upp í flugvél í leit ad nýjum ćvintýrum. Átti thá ekki mikid annad en hana kisu mína, flautuna,gamlar mublur og örfáa aura... en út í heim var haldid. Thad sem átti bara ad vera 3ja mánada dvöl í Svíthjód endadi sem 5 1/2 árs dvöl í Noregi eftir Svíthjódardvölina.... svona í leidinni,hehe. Thad er eitthvad sem ég á aldrei eftir ad sjá eftir, enda dásamlegur tími sem ég hef átt hér úti, thrátt fyrir fjarlgćgdina frá fjölskyldunni.
Sit í eigin draumaveröld flesta daga og reyni ad sjá fyrir mér hvernig lífid og tilveran verdi thegar madur kemur aftur í heimahaga, en verd ad vidurkenna ad einhverra hluta vegna fćr madur svona panikk annad slagid thegar madur gerir sér grein fyrir öllum breytingunum sem liggja framundan. Allt pappírsstússid og thad sem fylgir thví ad hafa verid svona lengi ad heiman, og ekki minnst adlögunin ad íslenzka samfélaginu aftur. Madur er ordinn svo inngróin í thetta umhverfi mitt hérna úti og gódu vanur í frekar stresslausum hversdagleika, minni svo frábćru vinnu og skólanum...og svo ekki sé minnst á alla vinina sem madur hefur eignast hér. Hvernig verdur thetta med Sissel, forvitnu nágrannakonuna, hvad á hún ad gera sér til skemmtunar thegar hún getur ekki lengur fylgst med mér á bak vid gardínurnar med kaffibollann í hendinni? hehe, ég verd ad muna ad senda henni jólakort med adalatridum lidins árs, hehe.
En svona er nú bara hid ljúfa líf. Dagarnir lída, lífid heldur áfram og ný ćvintýri bída manns. Ég bíd thví bara spennt eftir ad sjá hvad örlögin hafa ćtlad manni
en jćja, nú er klukkan ordin allt of margt og syfjan farin ad láta sjá sig, svo ég skríd aftur upp í rúm og breidi vel úr mér ..vantadi bara ad pústa adeins út :)
19.4.2008 | 12:03
ljúfa líf, ljúfa líf...
Nú er ég eiginlega löngu komin í vor-og sumargírinn. Trátt fyrir thad virdist ekkert bóla á sumri... snjórinn er rétt svo brádnadur úr gardinum, en thetta mjakast thó hćgt og rólega í rétta átt lćt mig dreyma um heita sumardaga óg sól thar sem madur situr úti á sólpalli med einn kaldann í annari og símann í hinni... já verd víst ad vidurkenna thad ad já, ég heiti thóra og er símafíkill, en mér til varnar er thetta reyndar thekkt fjölskylduheilkenni og get ég thví hlíft mér á bak vid genin, hehe, en thökk sé nútímatćkninni getur madur haft meira sambandi vid fjölskylduna á medan madur býr erlendis, en margir hafa thó their búi í nćstu götu vid sit fólk.
ohh, en ótholinmćdin er farin ad láta bóla á sér, ég vil sól og sumar, allavega smá smakprufu ádur en madur heldur heim í sumarkuldann heima á klakanum.
Sumarfuglarnir eru farnir ad syngja sinn söng og íkornarnir farnir ad ferdast óvenju mikid á milli trjáa. Reyndar fór vorid ekki ekki svo vel med einn íkornanna hér um dagin, en honum lá svo á ad hann gleymdi ad líta til hlida ádur en hann hélt leid sinni áfram yfir veginn, og vard thví nokkrum limum og c.a einum búk fátćkari.. greyjid.
Annars lítid ad skrifa um í thetta skiptid, á mér greinilega ekki meira spennandi líf en thad ad ég er ad vinna á laugardagskvöldi.... bara thví ég hafdi hreinlega ekkert annad betra ad gera... pff, madur verdur ad fara ad bćta úr thessu
chiao, og góda helgi!
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2008 | 00:35
já, Rema 1000 pokarnir geta verid hćttulegir
Adrenalínkikk dagsins tileinka ég innihaldi Rema 1000 pokans á Sandmoen kurs-og konferansesenter.
Ef ég hef éinhverntíman óttast thad ad nú vćru dagar mínir lidnir, thá var thad seinnipartinn í dag. Tharna sat ég í rólegheitum á Sandmoen-kránni ásamt nokkrum medlimum námshópsins míns. Vid thóttumst afar gáfud tharna sem vid sátum yfir verkefnaskriftum og rćddum ýmis heimsmál. Thad var óvenju mikid af fólki á stadnum í dag, en kipptum okkur lítid upp vid thad, thar sem thad var frekar notalegt ad hafa eitthvad líf í kring um sig á sólríkum vordegi.
Tharna sátum vid semsagt stúdentarnir duglegu ásamt 2 rútubyrgdum af fólki, thegar allt í einu kemur madur hlaupandi inn á kránna, klćddur svörtu frá toppi til táar og med svarta Finlandshúfu, svona sem er bara med götum fyrir augu og munn. Fyrr en varir er hann kominn upp á bord hjá hópi stráka sem sátu innst á kránni, öskrar og ćpir eitthvad frekar óskýrt og rífur byssu upp úr Rema 1000 pokanum sínum og midar á saklausa gesti sem gátu sér litla björg veitt.
Gestir kráarinnar brugdust thó misjafnlega vid, med öskrum og ópum. Madurinn mumladi eitthvad hálf óskýrt áfram um ad nú vćri best ad thegja og halda sér rólegum á medan hann gengi út med alla peninga stadarins... og asninn ég gat ekki annad en séd fyrir mér brot út thćtti med tomma og jenna, thar sem hjartad á tomma skaust upp í háls vid greinilega svipad áreiti, og vissi hreinlega ekki hvort ég ćtti ad fara ad grenja eda hlćja.
Allt í einu byrjar madurinn svo ad hlćja svona gedveikishlátri, bendir á nokkra stráka í einum hópnum sem sátu hinum megin í salnum, sem skyndilega urdu líkfölir í framan, rífur af sér húfuna og hrópar: ,, til hamingju med daginn Tobias!!!!'' ,,nú erum vid kvittir'' vid mikil fagnadarlćti félaga sinna.
Einum kráargestinum var greinilega misbodid af thessu svo mjög spes ''gríni'' ad hann sló ''bófann'' utan undir og sagdi honum ad hypja sér út... thá allt í einu var hann ekki svo töff lengur.
Thetta voru med theim mest spennandi 2 mínútum sem ég hef upplifad upp á sídkastid, og thótti thetta frekar spes afmćlisgrín... en mćli thó ekki med thessu, svona gedshrćringar eru í mesta lagi fyrir illuna... thótti thetta adeins of drjúgt ti lad geta kallast fyndir, allavega svona fyrir mína vidkvćmu sál.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 00:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)