Hin fullkomna afmćlisgjřf... er ekki 25 líka stórvidburdur? eda tharf madur ad bída eftir thví ad hafa 0 aftast á třlunni, hver er thad annars sem rćdur thví?

motorsport  Ég hef reyndar aldrei getad farid eftir svona ''reglum'' um stórafmćli og slíkt, og fagna thví theim stórvidburdi ad vera enn á lífi, thrátt fyrir mín sífellu óhřpp, á hverju ári.   Og thad sama gildir um vini og fjřlskyldu.  Madur veit aldrei... nćsti afmćlisdagur gćti verid sá sídasti... u can never be tooo carefull.  Thessvegna á madur ad njóta lífsins til hins fyllsta á medan madur getur, og ekki hafa of miklar áhyggjur af thví sem gćti og gćti ekki gerst eftir 10-20 ár. 

En í tilefni thessa afmćlispistils, rakst ég hér á lista yfir fullkomnar afmćlisgjafir fyrir drullumallara og ''hesta''áhugafólk.   Hver hefdi ekki áhuga á ad setjast undir stýrid á glćnýjum Lambrogini eda alvřru formúlubíl ?!... eda jafnvel taka thátt í ''Folkrace'' eins og thad er kallad í Svíthjód, thar sem thú fćrd leigdan breyttan Volvo 240 og keppir í amatřr rallý :)  Innifalid í verdi er allur řryggisbúnadur svo sem hjálmar, gallar o.fl.

Á sama stad getur madur lćrt ''stunt-driving'' og prófad dragrace ;)

Kíkid á thessa sídu:

http://www.liveit.se/kategori/motorsport/?gclid=CKH-_MDzzI4CFRcGEgodJRj7BA

..p.s... hint hint....( fjřlskylda og vinir.... ég á afmćli brádum... blikk blikk)


Óvedur í Noregi

Skypumpe verdal  Upp á sídkastid hefur herjad thetta venjulega haustvedur a.k.a skítavedur hér í Trřndelag.  Heljarinnar rigning og sterkar vidnhvidur.  Thad var reyndar verst um helgina, og sáust skýstrokkar í nordur fylkinu.  Tjaldstćdi eydilřgdust og tré voru rifin up med rótum,og sídan skilad aftur til jřrdu sem eldspýtur.  Vard ekki svo mikid vřr vid thetta ofsavedur sjálf, en er komin med algjřran leida á thessu roki.  Thad snjóadi reyndar adeins un helgina, en ekki svo mikid ad thad festist á vegum.   řrlítd skárra í dag, thad er thó allavega sólagrglćtu ad sjá, thrátt fyrir skítakulda.

myndin er tekin af netsídu www.adressa.no

 


Bat(wo)man vs. Catwoman!

Krókudílamadurinn... undir kjallara trřppunum! med thessum ordum kvóta ég  Megas sem sřng um hann fyrir all nokkrum árum.. Hér á bć passar hins vegar betur ad segja, Ledublřkukonan...í húsinu í skóginum!...

Átti thetta dýrindis símtal vid systir mína í gćrkvřldi... ćtladi bara rétt adeins ad heyra í henni, en eins og svo oft ádur gleymdum vid tímanum og spjřlludum saman í rúman 1,5 tíma thegar vid ákvádum ad thetta vćri nóg í kvřld.  En med hjálp nútímatćkninnar getum vid spjallad saman í heila eilífd án thess ad hafa áhyggjur af aurunum.

umrćdan fór eins og venjulega úr einu í annad, en eitt stód thó uppúr, og voru thad gćludýramálin.

Ég hef alltaf elskad dýr, en midad vid řll thau furdudýr sem leynast í tránum hérna í gardinum mínum, held ég ad ég láti thad bara eiga sig ad fá mér gćludýr í bili.  Finnst alveg nóg ad hafa ledurblřkur sem thyrlast á milli trjánna thegar madur fer út med ruslid ad kvřldi til, íkornana sem éta allan fuglamatinn sem ég set í fuglahúsid og greifingjann virdulega sem fćlir alla ketti hverfisins af lódinni. Hann heldur ad hann sé konungur gardsins, og er ég ekkert ad reyna ad leidbeina hann í theim málu... enda getur hann bitid fast.

  Vid hřfum reyndar alltaf átt einhver dýr, en eftir ad fjřlskyldan flutti úr sveitasćlunni til ''byggda'' hefur verid lítid um húsdýr, bara einn og annar křtturinn úr Kattholti sem annadhvort hefur drepist úr einhverjum meltingafćrasjúkdóm, eda étid sig mettan á málningalímbandi og sídan ekki sřgunni meir, eda verid til svo mikilla ama ad fjřlskyldumedlimir gáfust upp á endanum, eftir miklar tilraunir til betrumbóta.

   En thar sem ég hef alist upp á heimili sem hefur alltaf verid med dýr fannst mér thad frekar tómlegt ad vera án thess thegar ég yfirgaf hreidrid og fór ad reka eigin heimili.   Bćtt var úr thví svo bćdi nagdýr og kettir hafa átt sér styggan stad í litlu fjřlskyldunni minni. Hamstrarnir lifdu nú ekki lengi og voru ordnir eldgamlig og hálf fúlir í skapi um 2ja ára aldur, en uppáhalds dýrid mitt var hún kisa mín.. Trinity.. besta kisa sem hugsast getur.  Hún var í raun meira eins og hundur í kattarlíkani.  Thegar madur kom heim úr vinnu kom hún brokkandi á stauralřppunum sínum og hálf gelti af gledi yfir thví ad thurfa ekki ad vera lengur ein heima.   Rřlti med mér út í búd, og beid eftir mér fyrir utan hana thegar ég kom út, og elti mig sídan heim aftur mjálmandi og urrandi, thví hún thurfti alltaf ad segja manni svo mikid... algjřr kjaftamylla , hehe.   Svo thurfti madur ekki annad en ad kalla á hana til ad gefa henni mat eda leika, og thá kom hún eins og skot.  Hún virtist thekkja tóninn á útkřllunum, thví ef ég kalladi med blídri rřddu var hún hćstánćgd og gekk um eins og hún vćri ''king of the forrest'', en lćddist hins vegar med veggjum.. eda naumast skreid medfram theim ef madur kalladi á hana med strangri rřdd thegar hún var ad gera eitthvad af sér.   Hún var nefnilega algjřr brallari og alltaf med einhver prakkarastrik. 

  Mér fannst hinsvegar nóg komid thegar glugginn fyrir ofan rúmid mitt, sem ávalt var opinn á nóttunni, var farinn ad vera notadur sem útgřnguleid fyrir nćturleidangra.  Traffíkin var ordin á vid Heathrow flugvřll, thar sem kisa eignadist 3 kettlinga, og tók hún thá avalt med sér á thetta vinsćla nćturbrřlt, svo madur vaknadi yfirleitt bćdi vid brottfřr og komu thegar thau komu řll 4 í rřd hlaupandi thvert yfir sćngina, med gódu tilhlaupi til ad ná almennilegu gripi í gardínunum og klifrudu svo sína leid út í gard.  Verst var thad reyndar thegar thau voru ad koma inn, og farid var ad sjá á kettlingunum ad their fengu nóg ad borda.  Thad var heldur ekkert verid ad vanda sig neitt med lendinguna á leidinni inn aftur... ó nei! Thad var bara hlussad sér inn um litla gluggan efst á rúdunni og látid vada ... audvitad! jú rúmid var jú beint fyrir nedan gluggan, svo lendingin var mjúk... fyrir thau.  Mér var hćtt ad finnast thetta snidugt, ad vera vakin 2 sinnum á hverri nóttu vid ad fá 4 ketti bćdi í hausinn og oft beint á magan. Steinsofandi og gat thví ekkert varist thessum ''árásum'' í tíma og ótíma.  Ekki skánadi thad heldur thegar mikid rigningavedur var úti, og kisurnar búnar ad gera sitt og moka yfir thad í blómabedinu í gardinum.... Ég sá allavega aldrei eftir thví ad hafa keypt mér thvottavél med thurrkara.... og á thessum tíma var ég einmitt tiltřlulega nýflutt ad heiman og átti thví ekki mřrg rúmfřt til skiptana, svo vélin kom hressilega vel ad notum.

Thegar ég flutti aftur nordur eftir ad hafa búid í RVK í 2 1/2 ár fylgdi kisa audvitad med, og var hún hćstánćgt med thad.  Leidangrarnir í sveitinni voru mikid meira spennandi en their í bćnum.  Lítid um bíla, og risastór landareign sem hún gerde ad sinni, thar sem húsid var thad nćsta tjaldstćdi bćjarins, og annars bara mói í kring. 

  Nágrannarnir voru hćst ánćgdir med hana thar sem hún fćldi í burtu alla ketti sem vogudu sér inn á ''hennar svćdi'' og urdu thví ad finna sér annan samastad til ad pissa á og plaga.  Oft klifradi hún út um thvottahúsgluggann á 3 hćd og sat svo stolt uppi á thakskeggi og hordi stolt yfir konungsríki sitt.  En var samt alltaf jafn barnalega skemmtileg thessi elska thegar hún sá mann koma heim, og kom thví ad vana brokkandi og jarmandi á móti manni.

Thegar ég flutti svo ti Noregs 2003 vard hún eftir í přssun hjá mřmmu, en eftir ár hérna úti gafst ég upp og tók hana med mér út eftir jólafríid heima.  Thá fann kisa veidiedlid sitt og komst t.d. ad thví ad íkornar eru vonlausir... their hlaupa allt of hratt og hverfa upp í tré samstundis og kisa birtist forvitin á svip..., en řll trén hérna út voru hinsvegar kjřrinn felustalur thegar veida átti mýs og řnnur smádýr.  Gerdi mig reyndar oft skíthrćdda thegar ég var ad koma heim úr vinnu seint ad kvřldi til. Ég sem er svo myrkfćlin geri thad ad vana mínum ad horfa ekki mikid í kringum mig og flýta mér frekar ad opna dyrnar, en kisa skemmti sér konunglega vid ad spretta fram úr runnunum, og gjarnan hoppandi hálfan meterinn upp í loftid af gledi vid ad einhver skyldi nú vera svo hugulsamur ad opna útidyrina. Hrćdandi hálfa líftóruna úr mér. 

  Og ekki má gleyma řllum ''gjřfunum'' frá henni til mín, th.e.a.s. hálfétnar mýs sem voru dregnar inn í stofu og jafnvel inn í svefnherbergi.  Einu sinni hafdi hún meira ad segja fyrir thví ad pakka gjřfinni inn... í nćrfřtin sem ég var búin ad leggja fram til ad nota nćsta dag.   Theirri gjřf var thví ekki beint fagnad med brosi á vřr.  Ćdislegt ad thad detti hálf-étin mús út úr nćrbuxunum... á medan madur er ad klćda sig í thćr!!!  ..takk kisa!

En ég gćti skrifad endalust um hana, en efast um ad einhver myndi nenna ad lesa thá lřřřngu ritgerd, hehe.  Sv ég segi thetta bara ágćtt af sřgum af Trinity í bili.

...ótrulega skemmtilegt dýr... og enn í dag, 2 árum eftir ad hún dó, sakna ég hennar mikid.


I put my faith to the test...

Mér leiddist í morgunsárid, og tók thví svona ''trúar-test'', og hér eru nidurstřdurnar: 

 

1. Neo-Pagan (100%) 2. Unitarian Universalism (97%) 3. Liberal Quakers (83%) 4. Reform Judaism (83%) 5. Secular Humanism (75%) 6. Sikhism (73%) 7. New Age (70%) 8. Mainline to Liberal Christian Protestants (69%) 9. Mahayana Buddhism (65%) 10. Hinduism (62%) 11. Theravada Buddhism (61%) 12. Orthodox Judaism (59%) 13. Bahá'í Faith (57%) 14. New Thought (57%) 15. Jainism (56%) 16. Nontheist (50%) 17. Scientology (50%) 18. Islam (39%) 19. Orthodox Quaker (39%) 20. Taoism (38%) 21. Church of Jesus Christ of Latter-Day Saints (Mormons) (38%) 22. Christian Science (Church of Christ, Scientist) (34%) 23. Mainline to Conservative Christian/Protestant (26%) 24. Jehovah's Witness (22%) 25. Seventh Day Adventist (21%) 26. Eastern Orthodox (20%) 27. Roman Catholic (20%)

Hér er thad sem prófid vildi meina ad passadi 100% fyrir mig,  soldid skondid thar sem ég er skýrd og fermd en alltaf ćtlad mér ad enda í Valhřll.... thad er kannski von fyrir mig...

Neo-Pagans are a community of faiths bringing ancient Pagan and magickal traditions to the modern age--including mostly Wicca but also Druidism, Asatru.


Lýdrćdi = sjálfsagdur hlutur?

Thad er alls ekki áćtlun mín ad vera med einhvern pólitískan áródur hér, en get ekki stadist ad verda hálf hneykslud stundum.    En nú eru sveitastjórna- og fylkis kosningum lokid í bili hérna megin vid pollinn, og ad sjálfsřgdu lagdi ég mitt atkvćdi í púkkid.  Nidurstřdurnar urdu ekki alveg eins og ég hefdi vonad, en thad sem mér verra thykir er hvad margir nýta sér ekki sinn rétt til ad kjósa.  Í einum hrepp skiludu ekki nema 9% íbúa sínu  atkvćdi inn.   Sem betur fer stódu íbúar  Melhus kommune (thar sem ég bý) sig řrlítid betur, en rúmlega 60% íbúa kusu.  Best stódu their sig í nordur-Trřndelag, thar sem 83% íbúa Namskogan mćttu til kosninga.  En hvernig er thad med thá sem velja ad kjósa EKKI?  Hvad thýdir thad?  Er fólk ad reyna ad koma einhverjum skilabodum á framfćri eda er thetta bara hreint kćruleysi?   Er fólk virkilega svo upptekid í amstri dagsins ad thad hefur ekki tíma til ad krossa vid sitt atkvćdi eda er theim bara alveg sama?  Ég skipti mér ekkert af thví hvad adrir kjósa, og sćtti mig alveg vid thad ad mér komi thad hreinlega ekkert vid.  En ég verd ad vidurkenna ad thad ad kjósa ekki thykir mér  hálfgerd vanvirding vid fyrrum forystumenn thjódarinnar sem bárust í langan tíma vid ad koma á lýdrćdi og sjálfstćdi thjódarinnar.    Hvernig vćri ad lifa án thess?

  Vissulega vita their sem eldri eru mun meira um stjórnmál en vid sem erum nýgrćdingar á thessu svidi, en come on krakkar!  Eina leidin til ad lćra eitthvad um pólitík er ad hlusta og fylgjast med thví sem gerist í kring um okkur, og kemur okkur alveg jafn mikid vid og óla í nćsta húsi.  Thad er okkar hlutverk ad halda í vid thekkingu og taka vid stjórnvřldum seinna meir, til thess svo ad fćra hana áfram til komandi kynslóda.  Til thess ad takast thad án thess ad leggja allt í rústir mćli ég med thví ad fólk á ŘLLUM aldri kynni sér hluti og hafi sig af stad og leggji sitt atkvćdi í púkkid.  

Margir theirra sem ekki kjósa hugsa eflaust... ,, já, en thad skiptir varla miklu máli.. eitt atkvćdi''.  Hvernig vćri thad ef ALLIR hugsudu svona, og enginn kysi?  Thá sćtu sřmu hvítflipparnir vid vřldin endalaust og landinu yrdi stjórnad slíkt og mafíunni.   thó svo ad landinu virdist stundum vera stjórnad af ''mafíunni'' thá legg ég allavega mitt af mřrkum vid ad reyna ad gera eitthvad í málunum.  Thví eitt er víst, ad á medan  madur reynir ekkert - gerist ekkert

thakka fyrir mig í bili, og vonast til ad fleira fólk, ungir sem řldungar hugsi sig um, arki fram og nýti sér stoltir sinn rétt til ad hafa eigin skodun á hlutnum.... og kjósid! :)


Lengi lifi Jimmy!!

jimmy_answer_me_please  Já stundum getur madur verid svo latur ad madur nennir ekki út í búd til ad versla í matinn og třfra fram glćsilega rétti ad hćtti Mřrtu Stewart.   Í tilefni thess fengu blessudu afgangarnir í ísskápnum stjřrnuhlutverk á matsedli kvřldsins, sem er alls ekkert svo slćmt.  Í gegn um tídina sem fátćkur námsmadur eda úrvinda vinnualki sem nennir ekki ad versla í matinn oftar en einu sinni í viku hef ég uppgřtvad marga spennandi og bragdgóda rétti.  Stjarna kvřldsins var thví hinn svokalladi ''Jimmy-borgari''.   thad er ad segja, sídustu hamborgararnir í frystinum sem keyptir voru í  hinni mánadarlegu svíthjódarferd fyrir nokkru med spćleggi, ...já, ég sagdi spćlegg, ost, hamborgara-og papríkukryddi + hin hefdbundna hamb.sósa, salat og cherry-tómatar.... mmm...nammi namm..  

Lengi lifi piparsveina-matsedillinn ad enda langs vinnudags! hehe

 p.s. .... en til ad bćta upp thessa leti sídustu daga var svo heimatilbúin skúffukaka í eftirétt :)


Íslendingar bestir í heimi.. eda bara egóistar?

thoras mappe 032

Íslendingar elska allt sem kemur ad thví ad elska sjálfan sig og rćkta heilsu og útlit... einfaldlega thví íslendingar VERDA bara ad vera BESTIR í řllu sem their taka sér fyrir hendur. Ég ákvad thví ad standa med mínum lřndum, taka til hendinni og sýna norsku frćndum okkar úr hverju alvřru íslendingar eru búnir til. ... Og keypti mér thar med kort í rćktina og klippikort hjá einkathjálfara.

En aldrei hefdi mér, sjálfskipadri Raudsokku sjálfri nokkurn tíman dottid í hug ad ég myndi borga karlmanni fyrir ad pína mig og píska til svita og krřftugs andadrátts.

Hann stendur svo sannarlega fyrir sínu einkathjálfarinn minn hann John. Tekur mig gjřrsamlega á sálfrćdinni, og á stóran thátt í breyttum lífstíl mínum.

Ég man enn eftir fyrsta deginum mínum í rćktinni. Feimin og óřrugg, hélt ég mig á ''řruggu'' svćdunum, og faldi mig á milli mjúku húsmćdranna og gřmlu kallanna og fordadist ad koma í augnasamband vid nokkra sálu. En eftir thví sem mánudirnir lidu og stimplarnir urdu fleiri á kortinu hjá John fćrdist ég nćr og nćr hinu ''forbidden'' svćdi thar sem stóru og ógnvekjandi strákarnir púludu sólbrúnir, húdflúradir og med útsprengdar ćdar. Eftir nokkur skipti var ég barasta farin ad hlakka til ad fara í rćktina, og rauk beint inn á ''forbodna'' svćdid og eftir thví sem tíminn leid komst ég ad thví ad thrátt fyrir stćrdina og ógnvekjandi útlit eru their í raun barasta hin bestustu skinn og hafa gjřrsamlega tekid mig undir verndarvćngi sína. Enn til ad brjóta ísinn, getur thad komid vel ad notum ad vera stelpa og vita ekki hvernig madur skiptir um haldfřng og lód á grćjunum. Virkadi allavega vel í thetta skiptid... svo enn og aftur er thad thóra og strákarnir.

En nóg um thad. Ég held bara mínu striki og mćti hress í rćktina og dáist ad sjálfri mér fyrir ad vera ordin ein af theim sólbrúnu, húdflúrudu og med sprengdar ćdar á ''forbodna'' svćdinu, .... og vidurkenni thad ad , já, vid íslendingar ERUM pínu egóistar.. en bara af thví ad vid erum hreinlega BEST!

chiao í bili elskurnar mínar!


Eru giftir menn latir?

ring_50

Heilar 17.636 manneskjur frá 28 mismunandi lřndum tóku thátt í křnnum fyrir háskóla erlendis um verkaskiptingu para á húsverkum.

Thar kom í ljós ad menn sem búa í óvígdri sambúd eru mun duglegri en giftir menn vid ad taka til hendinni heimavid thegar kemur ad thrifum og tiltekt.

Thad skal tekid fram ad hjá řllum přrunum í rannsókninni voru bćdi madurinn og konan útivinnandi.

Ad medaltali eyda konurnar um 2,07 klst í heimilisstřrf á dag, en mennirnir um 1,06.. eda helmingi minni tíma!

Tímamunurinn hjá kynjunum hefur thó stór minnkad sídan um 1970, en ekki af thví ad mennirnir eru ad gera svo mikid meira... heldur eru konurnar farnar ad gera mun minna af heimilisstřrfum en fyrr á tímum, thar sem thćr eru flestar úti á vinnumarkadinum.

Hver man ekki eftir řmmu sem straujadi hverja einustu flík og átti alltaf nýbakadar křkur thegar gestir komu óvćnt í heimsókn. Í dag er řllu skellt í thurrkarann og keypt kex á bordinu ef gesti ber ad.. ef hann er svo heppinn ad thad er einhver heima, thví hann hringdi ekki med 2ja daga fyrirvara um heimsóknina. Ég tek thad fram ad ég er alls ekki ad gagnrýna einn né neinn, enginn lifir eins og er thad ad sjálfsřgdu bara hid besta mál.

En thrátt fyrir ad thad sé hinn besti hlutur ad konur mennta sig meira en ádur og fćrast sífellt meira út á vinnumarkadinn verd samt ad játa ad ad ég met thad mikils ad hafa alist upp á heimili thar sem mamman starfadi heima á dagin, allavega ad vetri til, ég slapp vid ad vera ''lyklabarn'' , madur fór heim úr skólanum í hádeginu og bordadi almennilegan mat, og mamma var alltaf til stadar thegar madur kom threyttur og pirradur heim ad degi loknum. thćr mřmmur verda bara fćrri og fćrri.


Glámur og Skrámur..og tannlausi túristinn

Takid eftir thví! Třnnunum hann týndi.. sykursnúdi í, nú er íllt í efni ekkert tyggja má!

 ....ćtti frekar ad vera:, třnnunum hún týndi... Noregi Íííí! nú er íllt í efni ekkert tyggja má!... eda allavega thar til nćsta midvikudag..

Jćja, thá er ég loksins búin ad finna tannlćkni sem hrćdir mann ekki vid fyrsta handatak.  Ljóshćrd og bláeygd yndismćr, med flott málverk í loftinu fyrir ofan pyntingarstólinn,,Dr. Nina Sivertsen ad nafni..

 Ég sat í símanum í nćstum 2 tíma og reyndi ad finna einhvern tannlćkni á svćdinu sem ćtti tíma NÚNA.. og thad strax!... En eftir ad hafa talad vid 5 tannlćknastofur fóru ad renna á min tvćr grímur, tholinmćdin at taka enda og hjartslátturinn frá jaxlinum og upp í eyru stígmagnadist med hverju símtali.. gaaarg!!! En thar sem ALLIR virdast ver ad gera vid tennurnar sínar í augnarblikinu átti fasti tannlćknirinn minn ekki tíma fyrr en eftir 2 vikur!! jćks!  

  Ég útskýrdi mín mál og tilkynnti henni thad ad ég gćti bara ekki bedid svona lengi, thar sem brádabirgdafyllingin vćri dottin úr og verkjalyf vćru lřngu hćtt ad gera eitthvad gagn, svo ég sćti vid símann med munnin fullan af bómul gegnblautan af vodga, ad húsrádi módur minnar.  Thá thagdi konan bara og eftir smá stund gat hún tilkynnt mér ad, jú, thad vćri nú laus brádatími á mánudaginn.... Á MÁNUDAGINN!!!! Gud minn gódur.. thad er thridjudagur í dag!! húff.. ok ég tek hann... ég var thá allavega komin med tíma fyrir nćstu aldarmót og vonandi ádur en třnnin dytti út af sjálfu sér.

  En thrjósk og pirrud ákvad ég ad athuga nokkrar stofur í vidbót, og fékk svo fyrir rest tíma á einkastofu, og leist mér bara aldeilis vel á konuna sem er tannlćknir thar.  Og verdid alls ekki ósvipad thví sem hinn tannlćknirinn var med, svo ég hringdi aftur í hann og tilkynnti theim kurteisislega ad thau gćtu bara átt sig.  Hún var mjřg fín thessi nýja(..konan med verkjalyfin! aha! ) og urdum vid sammála um ad ég fengi slatta af verkjalyfjum og fćri á pencilín-kúr í 7 daga, kćmi svo til baka nćsta midvikudag og thá myndi hún bara rífa út tannrćfilinn sem hangir tharna bara upp á punt... og varla thad. 

   Mér leid reyndar ekkert eins og módeli thrátt fyrir tilthrifamikla ljósmyndun med tilheyrandi trépinnum og plastspjřldum í munninum.  Henni leist bara thónokkud vel á jaxlana sem eru ad brjótast fram, their voru víst STÓRIR og fínir og var hún nokkud sannfćrd eftir allskonar mćlingar og pćlingar ad ef hún myndi bara rífa 1 jaxl hvoru megin thá yrdi kannski eitthvad pláss í munninum á mér fyrir allar thessar tennur sem vildu svo gjarnan búa thar.  Persónulega er ég bara fegin ad losna vid thessa 2 jaxla sem er búid ad gera svo oft vid ad thad er eiginlega meira af fyllingu í theim en upprunalegt efni.  Í stadin fć ég 2 nýja jaxla sem eru búnir ad berjast lengi fyrir tilveru sinni, en hafa ekki komist nidur sřkum skorts á plássi.

Svo nú sit ég heima alsćl og borda nýju verkjalyfinn med glřdu gedi og í fyrsta skipti á ćvinni hlakka ég til thess ad fara til tannlćknis.

Take care! kvedja frá Lísu í verkjalyfjalandi


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband