Færsluflokkur: Dægurmál

vedurfregnir

Ég var ekkert ad hafa fyrir thví ad gera neitt frásögufærandi í dag, svo vedurfregnir verda ad duga í bili. 

bergljotsveg

En nú er veturinn skollinn á hér í thrándarlögum.  Púdursnjór yfir öllu og hálka á vegum....  thad snjóar og snjóar.  Thegar ég lagdist til svefns í gær var allt svo grænt og fínt úti á lód, en bara hvítt blasti vid manni í morgunsárid.... og enn snjóar, logndrífa í allan dag :)  En thad er thó nikkud skárra en bölvud rigningin sem hefur verid hér nánast alla daga sídustu 2 vikurnar.

I love it! snjór snjór snjór ;)


thó forvitnin hafi drepid köttinn, heldur hún lífi í nágrannanum

Flestir eiga nágranna.  Nágrannar geta verid hin skemmtilegasa dýrategund eda í raun margar tegundir.  Í gegn um tídina hef ég átt allskonar nágranna á theim all nokkru stödum sem ég hef búid á, bædi á gódan hátt og slæman.  

  Thegar ég fyrst flutti ad heiman var ég bara unglingur í theirri fullvissu um ad já, nú væri ég sko ordin thad stór ad ég ætti ad geta hugsad um mig sjálf.  Ég var sko alveg ordin 16 og hálfs árs og hardákvedin í ad plumma mig í lífinu, frestadi ég thví ad fara í framhaldsskóla og vann í rækjuvinnslunni heima og sparadi nánast hverja krónu í rúmt ár til ad geta flutt  sudur á bóg í borg óttans, Reykjavík.  En sveitalingurinn ég hafdi aldrei á minni thá svo löngu æfi eytt meira en viku í einu í stórborginni.   Fannst thad rosalega cool ad vera komin med á leigu kjallaraíbúd í vesturbænum... og engir foreldrar svo hundrudum kílómetra skiptu.  Gud ég gleymi aldrei fyrsta kvøldinu.. eda réttara sagt heilu fyrstu vikunni.  Ég og tháverandi kærasti minn vorum yfir okkur ástangin, ekki bara af hvoru ødru, heldur líka reyjkavíkinni sjálfri og hinni glæsilegu íbúd okkar.  Vid vorum svo sæl med ad vera farin ad búa og loksins á sjálfstædri leid út í lífid ad vid litum fram hjá nánast öllum göllum íbúdarinnar.  Thad skipti engu máli, thví hún var BARA okkar.  En  eftir ad hafa búid tharna einn vetur var glansmyndin horfin og gallarnir komu meira og meira í ljós.  Thegar vid fluttum thangad var okkur alveg sama thó hún væri svona lítil, thví vid vorum sjaldan meira en meterinn frá hvoru ødru öllum stundum,...til ad byrja med.  En thegar lída fór á stundir og langir vinnudagar og kvöldín í skólanum tóku yfirvøldin langadi manni mest ad hafa smá tíma út af fyrir sjálfan sig... hlutur sem var ómøgulegur í thessari 40 fermetra ''stóru'' íbúd.  Alltaf vorum vid fyrir hvoru ødru, nánast sama hvad madur gerdi.  Nema thegar kom ad klósettferdunum frægu, hehe. 

Klósettid í íbúdinni var nefnilega svolítid spes.  MAdur thurfti ad fara út úr íbúdinni og út á sameiginlegan gang og thar fann madur klósettid sem var svo lítid ad madur thurfti hreinlega ad bakka inn.... og nú er ég alls ekki ad ýkja, og geta vinir og vandamenn sem komu í heimsókn thangad stadfest thetta, hehe.  Thad var ekki einu sinni vaskur tharna inni, thad var svo lítid pláss.  Og ef madur gerdist svo krafstór ad vilja fara í sturtu, fann madur hana inni í sameiginlega thvottahúsinu, og thar sem fólkid á hædunum 2 fyrir ofan hafdi fullan adgang ad.  Og thar kem ég aftur ad umrædu minni um nágrannana.  Eftir ad hafa verid ónádud af nágrønnunum í sturtunni oftar en óskad var eftir fengum vid nóg.  Ekki var hægt ad skrúfa lás á hurdina thar sem hún var svo fúin ( en tilraunir voru gerdar til thess.) svo oft var thad fyrsta sem blasti vid nágrønnunum allsber bjútíbolla med sjampó í augunum thegar sækja átti thvott eda hengja upp.   Nágrannar thessir voru frekar spes.  Madurinn á efstu hædinni var frekar mikid áberandi, og var tídur svona ''óvart'' áhorfandi ad sturtuferdum mínum og alltaf kom sama afsøkunin.. æji fyrirgefdi ... .ég heyrdi bara ekki í sturtunni.... my ass!!  Hélt reyndar ad hann byggi einn med lítid barn thar sem ég sá ekki konuna hans fyrr en eftir ad hafa búid tharna í dágódan tíma.  Hún var svosem ágæt, thegar hún var ekki øskrandi á kallinn, krakkann eda okkur fyrir ad vera ekki nógu dugleg ad rygsuga sameiginlega ganginn.  Á midhædinni bjó svo háskólastelpa sem var thøgul sem grøfin á virkum døgum, en annsi lífleg um helgar med tilheyrandi tónlist og gestalátum.

En eftir ad hafa fengid leida á ad vera kjallararottur í vesturbænum,  var haldid í Kópavoginn.  Sú íbúd var mjøg fín og um threfalt stærri en sú fyrsta.  Thar bjuggum vid í um ár.  Thad voru 3 íbúdir í húsinu og vid á jardhæd.  Aldrei nokkurn tíman sá ég nágrannana á 2. hædinni.  Annadhvort hafa thau verid svona hrikalega félagsfælin, eda vampýrur sem fóru bara út ad nóttu til.  Grannarnir á 3. hædinni kynntist madur reyndar svolítid.  Thar bjó 6 manna fjølskylda sem var bara ágæt.  Kvørtudu reyndar ótharflega mikid undan hávada en hver hefur svosem sinn smekk... eda heyrn í thessu tilfelli.

Ég ætla nú ekki ad fara í saumana á hverjum og einum nágranna thví their eru svo margir.  Fyndid samt hvad madur rekst á og kynnist mikid af fólki thegar madur flytur oft.  Thegar ég bjó í svíthjód voru nágrannarnir bara ferlega næs, og budu manni meira ad segja all oft í kvøldkaffi.  Sérstaklega gamla parid sem bjó í tharnæsta húsi, thau voru sérstaklega indæl.  Thetta var dreifbýli svo bilid á milli næstu húsa var um 100-300 metrar.  Man thó sérstakleg eftir 2 nágrønnum okkar sem hétu Jogge (Joacim) og Snogge (nádi reyndar aldrei alvøru nafni hans, hehe).  Their voru gódir félagar og grúskudu mikid saman og gátu verid frekar blautir thegar lída fór ad helgi.  Thar voru allir svo vingjarnlegir, og bærinn lítill svo madur var fljótur ad kynnast bæjarbúum og gat thví alltaf slegid til í spjall thegar madur fór út í búd ad versla í matinn.

Eitthvad annad er reyndar hægt ad segja um fyrstu nágrannana sem ég átti thegar ég flutti til Thrándheims.  Thetta var rólegt og fínt hverfi og svipad í útkantinum á bænum og *Grafarvogur er heima.   Einu skiptin sem ég hitti nágrannana var thegar sækja átti póstinn.  En hér eru engar bréfalúgur, heldur svona lítil skýli vid innkeyrsluna í götuna thar sem hvert og eitt hús er med sér póstkassa og sækir fólk thví póstinn thangad.  En ef madur brosti og baud gódan dag í thessi fáu skipti sem einhver annar var á ferdinni, var bara horft á mann eins og ég væri fjólublá geimvera med bleika jólasveinahúfu og 17.júní fána... og ekki einu sinni heilsad.  Hvurslags hvurslags!?

Annad er nú málid hér í Melhus thar sem ég bý núna og hef gert sl. 3,5 árin.  Thetta er bær sem best er kannski ad líkja vid Mosfellsbæ, svona í stærd og örlítid út úr bænum sjálfum.  Í bænum búa um 4000 manns, en um 16.000 til samans í hreppnum, thar sem mikid er um bóndabæi og lítil íbúdarhverfi á víd og dreif inni í skógi eda í fjallshlídunum í kring um bæinn.   Á medan égbý í Noregi  held ég mig vid Melhus.  Allir thekkja alla, en thó ekki thad mikid ad smábæjarslúdrid taki yfirvøldin.  Hér hittir madur oftast einhvern sem madur thekkir thegar madur fer nidur í bæinn ad versla eda erindast.  Nágrannarnir heilsa manni af byrirbragdi thegar vid hittumst vid póstkassann, eda mætumst í kvöldgöngunni.  Hér heilsast fólk! thó svo madur thekki thad ekki... thetta kalla ég kurteisi.  

Thó getur allt gerst annad hvort í ökla eda eyra.  Gamli kallinn sem býr 2 húsum í burtu  er ferlega næs.  Hann slær oft upp í thrælskemmtilegt spjall vid póstkassann.  Hinsvegar eru nágrannarnir sem búa vid hlidina á mér pínu spes.  Thetta er ágætis fólk sem er gaman ad spjalla vid, en ROSALEGA eru thau forvitin, hehe.  Stofan og sólpallurinn hjá theim snúa beint ad bílastædinu mínu og útidyrinni, svo thad fer sjaldanfram hjá theim thegar madur er á ferdinni.   Konan er thó sérstaklega forvitin.  Hef oft tekid eftir thví ad hún fylgist med mér thegar ég er ad dúllast fyrir utan dyrnar.  Hvort ég er ad bóna bílinn, dúllast med blómin úti í gardi eda jafnvel bara ad fara út med ruslid.. thad skiptir engu.. ég er greinilega svona áhugaverdur nágranni ad konan verdur a fylgjast med hverju mínu spori.   Í eitt skipti gat ég thó ekki stadist freistinguna og sýna ad ég vissi ad hún væri ad fylgjast med mér.  Var ad dúllast úti í gardi og sá hana útundan mér standandi vid stofugluggan med kaffibolla í hønd....starandi á mig.  Ég vinkadi henni bara kurteisislega, en henni brá svo ad hún hvarf á bak vid gardínurnar, hehe.  hálfri mínútu sídar sá ég svo höfud gjæjast út fyrir gardínurnar svo ég vinkadi bara aftur.... og aftur hvarf hún.  thetta endurtók sig svo nokkurum sinnum, eda thar til ég fór inn. 

Fyndnast fannst mér reyndar eitt skipti thegar ég lá úti á sólpalli í sumar og spjalladi í símann.  Ég var búin ad spjalla vid vinkonu mína í dágódan tíma, thar sem ég var ad tilkynna henni för mína heim í sumar.  Ég var varla búin ad skella á thegar ég heyri hana hrópa nafnid mitt.  Thora Lisa!! ertu tharna?!  -ha.. já.. var thad eitthvad sérstakt? - nei nei, bara ad athuga hvort thú værir ekki tharna.. en hvad segirdu ... eru ad fara til íslands í sumar?  hehehe, thá gat ég ekki stadist ad brosa.  En thad ad eiga forvitna nágranna getur samt verid ágætt.  Ef madur fer í burtu t.d. yfir helgi getur madur verid viss um ad fá tilkynningu frá nágrannanum ef einhver ókunnugur hefur hringt dyrabjøllunni, thar sem thau vita upp á hár hverjir eru oftast á ferdinni tharna.  Svo thad er vel passad upp á mann.  Eitt sinn var mér meira ad segja tilkynnt thad thegar ég kom heim á sunnudagskvøldi, ad Reitan (annar nágranni) hefdi sko lagt í stædid mitt daginn ádur.  Hvílíkur dónaskapur fannst henni, hehe, og skipadi honum ad færa bílinn.  hehe... já svona eru grannar í blídu og strídu. 

En nú bídur madur bara eftir thví ad allt fyllist af snjó, svo hid árlega stríd mín og Bernts geti hafist.  Hann mokar nefnilega alltaf snjónum sínum inn á bílastædid mitt, en ég svo thrjósk skila honum alltaf aftur.  Ég spurdi hann í fyrra hvort vid gætum ekki bara verid sammála um ad moka snjónum í adra átt og safna honum frekar saman í einn stóran haug... en nei, thá keypti hann sér snjóblásara svo ekki ýtir hann bara snjónum inn á bílastædid mitt lengur, heldur sprautar hann snjónum upp eftir øllum húsvegg hjá mér, og thar med yfir sjálfan bílinn og jafnvel upp á thak.  Svo nálægt standa húsin.  Var ordin svo pirrud ad thad endadi med thví ad ég keyrdi ''óvart'' yfir runnan hanns sem skilur ad bílastædid mitt og lódina hans.  Orsøkin var frekar augljós.  Ég sá hreinlega ekki runnann fyrir øllum snjónum sem hann var alltaf ad henda yfir til mín.  Eftir thad fór hann ad moka í adra átt.  Svo thessi vetur verdur spennandi, hefur hann gleymt.. eda ætli ég thurfi ad bakka yfir nýja runnann líka? ... thad er spurning...

..spennan magnast.... fylgist med í næsta thætti af nágrönnum....


aldrei má ekki neitt

Einhverjir séiníar hér í konungsveldi noregs hafa nú ákvedid ad banna eigi fagnad nýársins med rakettum.   Komandi áramót verda thví thau sídustu ad fólk getur skotid upp gledipinnunum skemmtilegu og fagnad komu nýja ársins eins og hefd hefur verid fyrir hingad til.  Adeins verda leifdar hinar svokölludu tertur eda flugeldar sem skotid er upp úr pökkum sem liggja stabílt á jördinni sem innihalda allt ad 1kg af sprengiefni, sem er margfalt meira en í rakettunum.  Engin stjörnublys, logandi froskar, kínasprengjur eda venjulegar rakettur á priki....

Allur innflutningur og sala á thessum varningi verdur thví bönnud strax í byrjun 2008.  Tilraun thessi er víst gerd til ad fækka slysum og thessháttar fagnadartengdum óhöppum. 

Talsmadur Háskólasjúkrahúsins í Haukeland telur hinsvegar ad fjöldi theirra sem koma á sjúkrahúsid um áramótin med slíka skada haldi áfram ad vera sá sami og um hver áramót, svo mikid er rifist um thetta svo greinilega mikilvæga mál.

 Thad er greinilegt ad thetta fólk hefur ekkert betra ad gera thar sem thad eydir greidslum okkur skattgreidenda í thessa thvælu í stad thess ad einbeita sér ad mikilvægari málefnum svo sem um stödu öryrkja og aldradra.... en nei... alltf tharf ad banna thetta og hitt.... mikilvægu málin geta svo bara bedid betri tíma.... eda?


varúd! notid getnadavarnir


Einn daginn var maður að röllta

 


Þá kom hann auga á liggandi konu

 


Og þá byrjaði hringekjan

 


Svo stökk hann út í djúpu laugina..

 


Og bauð henni út að borða

 


Þau fengu sér pulsu og kók

 


Og ferðuðust saman um heiminn

 


.. fóru í hvalaskoðun

 


Og á hestbak..

 


Hann fór með hana í nálægt sæluhús

 


Og hún sagðist vera á pillunni

 


Hún lagðist á rúmið

 


Og glennti í sundur á sér lappirnar

 


Og holdið fór að rísa á okkar manni.

 


.. og hann fór inn í göngin.

 


Inn og út.. Inn og út.

 


Hann fann strax að hún var ekki óspjölluð

 

The image ?http://www.veg.is/vefur2.nsf/cb42dd93b911fde800256935003ea5f5/d574dccc63f266310025700a003ac7e6/Body/0.966?OpenElement&FieldElemFormat=gif? cannot be displayed, because it contains errors.
Hann stakk upp á því að taka hana aftanfrá..

 

The image ?http://www.veg.is/vefur2.nsf/cb42dd93b911fde800256935003ea5f5/9d935ac6ae6512cd0025700a003ac76c/Body/0.118?OpenElement&FieldElemFormat=gif? cannot be displayed, because it contains errors.
En hún harðneitaði því!

 


Henni fannst hann ekki fara nógu hratt..

 

The image ?http://www.veg.is/vefur2.nsf/cb42dd93b911fde800256935003ea5f5/cc8249a8c45c28010025700a003ac79f/Body/0.1AC8?OpenElement&FieldElemFormat=gif? cannot be displayed, because it contains errors.
Og gerði grín af litla tólinu hans.

 

The image ?http://www.veg.is/vefur2.nsf/cb42dd93b911fde800256935003ea5f5/107640f37142b2160025700a003ac776/Body/2.3B1E?OpenElement&FieldElemFormat=gif? cannot be displayed, because it contains errors.
Svo hann kveikti á sleggjunni..

 

The image ?http://www.veg.is/vefur2.nsf/cb42dd93b911fde800256935003ea5f5/42f13687fe0a4f4b0025700a003ac797/Body/0.128?OpenElement&FieldElemFormat=gif? cannot be displayed, because it contains errors.
Og óð í öll göt sem hann sá.

 

The image ?http://www.veg.is/vefur2.nsf/cb42dd93b911fde800256935003ea5f5/1c911a37a7ef66d30025700a003ac78f/Body/0.112?OpenElement&FieldElemFormat=gif? cannot be displayed, because it contains errors.
Og þegar hún hafði séð alla liti regnbogans..

 


Öskraði hún STOP!

 

The image ?http://www.veg.is/vefur2.nsf/cb42dd93b911fde800256935003ea5f5/9cb5eec3a39d2a4e0025700a003ac746/Body/0.116?OpenElement&FieldElemFormat=gif? cannot be displayed, because it contains errors.
Því hún hafði ekki sagt honum sannleikann!

 

The image ?http://www.veg.is/vefur2.nsf/cb42dd93b911fde800256935003ea5f5/86a81103b2093a110025700a003ac79d/Body/0.B08?OpenElement&FieldElemFormat=gif? cannot be displayed, because it contains errors.
Hún var ekki á pillunni!

 

The image ?http://www.veg.is/vefur2.nsf/cb42dd93b911fde800256935003ea5f5/267199dc0b647b030025700a003ac761/Body/0.122?OpenElement&FieldElemFormat=gif? cannot be displayed, because it contains errors.

Hann missti stjórn á sjálfum sér

 

The image ?http://www.veg.is/vefur2.nsf/cb42dd93b911fde800256935003ea5f5/b15f49e2979dc5660025700a003ac7c3/Body/0.2462?OpenElement&FieldElemFormat=gif? cannot be displayed, because it contains errors.
Og missti stjórn á fleiru ....

 


Fékk nóg og gekk út!

 

The image ?http://www.veg.is/vefur2.nsf/cb42dd93b911fde800256935003ea5f5/05c50df5fedef2450025700a003ac78c/Body/0.1ED6?OpenElement&FieldElemFormat=gif? cannot be displayed, because it contains errors.
9 Mánuðum seinna hringir hún..

 

The image ?http://www.veg.is/vefur2.nsf/cb42dd93b911fde800256935003ea5f5/46e9922d542646810025700a003ac76b/Body/0.244?OpenElement&FieldElemFormat=gif? cannot be displayed, because it contains errors.
Af sjúkrahúsinu..

 

The image ?http://www.veg.is/vefur2.nsf/cb42dd93b911fde800256935003ea5f5/66c36ebb238781d60025700a003ac757/Body/0.10A?OpenElement&FieldElemFormat=gif? cannot be displayed, because it contains errors.
Hann var orðinn pabbi!

 

The image ?http://www.veg.is/vefur2.nsf/cb42dd93b911fde800256935003ea5f5/c90b33a9dba843770025700a003ac7ad/Body/0.EC0?OpenElement&FieldElemFormat=gif? cannot be displayed, because it contains errors.
Hann vildi ekki fjölskyldu..

 


Lífið hans hrundi!

 

The image ?http://www.veg.is/vefur2.nsf/cb42dd93b911fde800256935003ea5f5/d0d13f817de9150e0025700a003ac80d/Body/0.1C8?OpenElement&FieldElemFormat=gif? cannot be displayed, because it contains errors.
Og eftir það lá allt niður á við..

 

The image ?http://www.veg.is/vefur2.nsf/cb42dd93b911fde800256935003ea5f5/18b9e74f3cac818c0025700a003ac7a9/Body/0.1810?OpenElement&FieldElemFormat=gif? cannot be displayed, because it contains errors.
Og hann vildi bara deyja..

 

The image ?http://www.veg.is/vefur2.nsf/cb42dd93b911fde800256935003ea5f5/a4162ab837f751980025700a003ac7d7/Body/0.110?OpenElement&FieldElemFormat=gif? cannot be displayed, because it contains errors.
Og boðskapurinn með þessu er..

The image ?http://www.veg.is/vefur2.nsf/cb42dd93b911fde800256935003ea5f5/aae89a983797ef530025700a003ac788/Body/0.11A?OpenElement&FieldElemFormat=gif? cannot be displayed, because it contains errors.

Ef þið viljið ekki gera stelpu ólétta..

 

 

NOTA SMOKKINN!



Þrumuræða bifhjólamannsins

Ad vísu er thetta stolid efni, en fannst textinn svo gódur ad ég vard bara ad setja thetta hér inn.. ágætis efni til umhugsunar eftir umferdaumrædur sídustu misserin...  

Tekið af vef HSL
Grafið upp af vegalausum og þýtt af Skúla

Ég sá þig faðma veskið þitt nær þér í matvörubúðinni, en þú sást mig ekki setja 5000 krónur í safnaðarbaukinn í kirkjunni á sunnudaginn.

Ég sá þig draga börnin þín nær þér þegar þú mættir mér á gangstéttinni, en þú sást mig ekki leika jólasvein á barnaspítalanum.

Ég sá þig hætta við að fara inn á veitingastaðinn, en þú sást mig ekki á söfnuninni fyrir svöng börn í Afríku.

Ég sá þig skrúfa upp rúðuna á bílnum þínum og hrista höfuðið þegar ég ók framhjá, en þú sást mig ekki keyra fyrir aftan þig þegar þú hentir sígarettunni út um gluggan hjá þér

Ég sá þig gretta þig þegar ég brosti til barnana þinna, en þú sást mig ekki þegar ég fór með leikföng í athvafið.

Ég sá þig horfa með hneikslunar svip á leðurgallana okkar, en þú sást okkur ekki fara með úlpur og hlý föt til heimilislausra.

Ég sá þig horfa með óttasvip á húðflúrin mín, en þú sást mig ekki gráta þegar börnin mín fæddust og lét skrifa nöfn þeirra í og yfir hjartað mitt.

Ég sá þig skipta um akrein að flýta þér eitthvað, en þú sást mig ekki á leið minni heim til fjölskyldunnar.

Ég sá þig kvarta yfir því hversu hávært hjólið mitt væri, en þú sást mig ekki þegar þú varst að skipta um geisladisk og ráfaðir yfir á mína akrein.

Ég sá þig öskra á börnin þín í bílnum, en þú sást mig ekki strjúka hendur barna minna vitandi að þau séu örugg.

Ég sá þig lesandi dagblað eða kort þar sem þú keyrðir niður veginn, en þú sást mig ekki strjúka læri konunnar minnar þegar hún sagði mér að taka næstu hægri beygju.

Ég sá þig æða niður veginn í rigningunni, en þú sást mig ekki þar sem ég blotnaði inn að beini til þess að sonur minn gæti fengið bílinn lánaðan á stefnumót.

Ég sá þig fara yfir á gulu ljósi til að spara þér nokkrar sekúndur, en þú sást mig ekki beygja til hægri.

Ég sá þig svína fyrir mig því að þú þurftir að vera á akreininni sem ég var á, en þú sást mig ekki fara útaf veginum.

Ég sá þig bíða óþolinmóðan eftir því að vinir mínir færu frammúr, en þú sást mig ekki.... ég var ekki þar.

Ég sá þig fara heim til fjölskyldunnar þinnar, en þú sást mig ekki, því að ég dó þennan dag, þú svínaðir á mig.

Ég var bara mótorhjólamaður, maður sem átti fjölskyldu og vini, en þú sást mig ekki, bara leðrið og hjólið.

Virðum mótorhjólafólk sem annað fólk.


Bros hennar þarf ekki að þýða neitt - hún er bara að vega þig og meta

Fólk er misskilið. Það misskilur aðra og aðrir misskilja það. Konur brosa til manna og meina ekkert með því. Karlmenn ! Takið það því ekki of alvarlega þótt falleg kona brosi til ykkar því mögulega meinar hún ekkert með því.
 
Konur daðra
Samkvæmt niðurstöðum könnunar eftir Karl Grammer við Hátternisfræðistofnun Ludwig Biltzmann í Vín, daðra konur við karlmenn þó ekki þurfi neitt að liggja þar að baki. Niðurstöðurnar sem birtar voru í New Scientist byggja á 45 ungum pörum sem þekkjast ekki neitt en samskipti þeirra voru tekin upp án þeirrar vitundar. Rannsakandinn bað þau að meta myndbönd en afsakaði sig svo og lét þau ein. Samskipti þeirra næstu tíu mínúturnar voru svo vegin og metin.

Konan vegur menn og metur
Jákvæð hegðun konunnar hefur þau áhrif á karlmanninn að það losnar um málbeinið hjá honum. Því meira sem hún kinkar kolli, því meira fær hún hann til að segja frá sér en þannig kynnist hún honum betur. Menn tæla konur til að komast í bólið hjá þeim en konan gefur frá sér jákvæð merki, eins og að kinka kolli, brosa og leika sér við hár sitt. En þrátt fyrir að konan hefji samskiptin með daðri er hún fljót að mæla hann út og nokkrum mínútum síðar hegðar hún sér í samræmi við sínar tilfinningar. Einu skiptin sem konan virtist alls áhugalaus var þegar maðurinn talaði of mikið!

Kvenmaðurinn hefur löngum þótt hið torskilda kyn en þegar kemur að atferli kynjanna er mun erfiðara að lesa í atferli mannsins því þeir nota líkamshreyfingar í mun minna mæli en konan. En "þeir virðast hafa þá innbyggðu trú að þeir vekji áhuga allra kvenna," er álit Karls Grammer, höfunda könnunarinnar. "Það er ekki ofsögum sagt að þeir líti stórt á sig!"

Berðu þig vel?
Þróunarlíffræðingurinn og höfundur bókarinnar Mean Genes Jay Phelan kom fram með nýja kenningu út frá þessum niðurstöðum. Hann telur skýringuna vera sú að atferli konunnar stýrist af því hvernig maðurinn ber sig. Þannig er gott samræmi líkama manns vísbending um að hann sé góður til undaneldis. Jay telur t.d. Clinton samsvara sér mjög vel og vera góður fengur til undaneldis.

Samhæfing líkamans ber vott um góða erfðafræðilega uppbyggingu segir Jay og "þú ert kannski ekki meðvituð um þetta en genin eru að gera það sem kemur þér (þeim) best". Í því sambandi segir hann að þegar mikið ósamræmi sé á milli líkamsstærðar einstaklinga munu þeir gera hvað sem þarf til að komast að því hvort einhver ógn stafi af manneskjunni.

Kvendýrið vandar val sitt 
Fræðimennirnir eru á einu máli að skýring er á líkamstjáningu kvenmannsins þegar hún situr andspænis karlmanni. Þegar allt kemur til alls er verið að tala um viðhald stofnsins. Þannig er mökun áhættusamari fyrir kvenmanninn því staðreyndin er sú að ef hún verður barnshafandi er hún ábyrg fyrir barninu en maðurinn er frjáls ferða sinna og getur flogið og sogið hunang á næsta blómi! Þannig knýr hegðun hennar manninn til að opna sig svo konan geti
vegið hann og metið.

Sama á við um dýrin og í því sambandi má nefna eina fuglategund en kvendýrið gengur svo langt í pörunarleiknum að hún neyðir karlfuglinn til að dansa margbrotinn dans í tvær vikur áður en hún ákveður hvort hún muni deila hreiðri með honum. Ef hann stendur sig í dansinum sýnir það að hann er staðfastur og mun vera það með henni og verður því fyrir valinu. Hið sama gildir um manninn. 


Hvert er thitt persónuleikatré?

 

 

Thad er ekkert ad gera í vinnunni, svo til ad bæta bloggleysi mitt undanfarid skelli ég inn nokkru snidugu ;) 

 trén okkar fjølskyldunnar.. vantar reyndar fyrir thig mamma og ási.. svo thetta verdur bara ad duga í bili.. skrifa eitthvad gáfulegt seinna ;)

Reyniviður - Viðkvæmni  
01.04-10.04 & 04.10-13.10


Miklir persónutöfrar einkenna þessa manneskju og hún er bæði kát og hæfileikarík, án þess að það stigi henni til höfuðs. Hún vill vera miðpunktur þess sem er í gangi, er lífsglöð og mikið á hreyfingu, forðast ekki vandamál og veigrar ekki fyrir sér að flækja hlutina.

Henni finnst hún ekki þurfa á neinum að halda en er þó mjög háð þeim sem henni þykir vænt um. Hún er smekkvís og listfengin, ástríðufull og hjartnæm. Það er gott að vera nálægt henni, en þeir sem gera á hennar hlut ættu ekki að búast við fyrirgefningu.

 

Valhnetutré - Ástríða  
21.04-30.04 & 24.10-11.11


Manneskjan stendur föst á sínu og er erfitt að skilja því hún er mjög mótsagnakennd. Hún er oft sjálfhverf og gefur ekki eftir, en á móti kemur að hún er bæði göfuglynd og víðsýn.

Það er erfitt að segja til um viðbrögð hennar. Manneskjan er hvatvís og hefur mikinn metnað. Hún er snjöll, en erfið og ósveigjanleg í samskiptum. Hún er mjög afbrýðisöm og ástríðufull. Margir dást að henni, en hún er langt frá því að vera allra.

 

Valhnetutré - Ástríða  
21.04-30.04 & 24.10-11.11


Manneskjan stendur föst á sínu og er erfitt að skilja því hún er mjög mótsagnakennd. Hún er oft sjálfhverf og gefur ekki eftir, en á móti kemur að hún er bæði göfuglynd og víðsýn.

Það er erfitt að segja til um viðbrögð hennar. Manneskjan er hvatvís og hefur mikinn metnað. Hún er snjöll, en erfið og ósveigjanleg í samskiptum. Hún er mjög afbrýðisöm og ástríðufull. Margir dást að henni, en hún er langt frá því að vera allra.

 

 


ef bíllinn fer í frí, vid reddum thví...

Rosalega eru íslenskar auglýsingar ordnar skemmtilegar. Ádur fyrr notadi madur auglýsingahléin til ad hlaupa á klósettid, fylla á drykki eda finna sér eitthvad gott í gogginn. En nú er tídin ønnur, og sýnist mér íslendingar vera ad læra eitthvad af dønsku brædrum sínum, sem hafa í gegn um árin verid med brádskemmtilegustu auglýsingar sem finna má, thó vída væri leitad. Var ad kíkja á fréttirnar og kastljósid á rúv.is og rakst thá á thessa skemmilegu auglýsingu... flestir sem búa heima á skerinu hafa kannski séd thetta, en thegar madur býr svona í burtu er madur thví oft frekar seinn med ad komast ad svona hlutum, og hlær thví oft eins og vitleysingur ad hlutum sem hættu ad vera fyndir heima fyrir all løngu sídan. En svona er thad bara.. en kíkid á thetta, hvort sem thid hafid séd thetta ádur eda ekki:

Dr. Phil's man camp

já, thad er greinilega margt í bodi í imbanum á dagin.  Fletti adeins yfir rásirnar í hádeginu í dag, og var thar einn brádskemmtilegur tháttur med Dr.Phil.  Hafdi reyndar séd thennan thátt ádur, en var samt sem ádur ágætis glápingur.  Í bodi í dag voru hin umfjølludu ''man-camp'' semsagt svona boot-camp hlýdnis námskeid fyrir eiginmenn.    En eftir kynni mín af karlkyninu er ég eiginlega farin ad hallast á ad all flestum karlmønnum ætti ad standa thetta námskeid til boda, ádur en their stofna til sambands, vilji their lukku í lífinu.  Cool

Annars er nú mest bara thvæla í imbanum svona á dagin, og ekkert djúsí í fréttum annars.   Minns er í haustfríi í skólanum, svo thad er bara vinnan... en reyndar frí í dag.  Á morgun verdur svo námskeid í bodi vinnunar í midbæ Trondheim, í Nova konferansesenter og er minns barasta farin ad hlakka til ad sanka ad mér nýrri thekkingu. 

Haustid er svo greinilega komid hér til byggda, og gardurinn í tilheyrandi litadýrd.

hætti thá ad thvæla í bili,  og vona ad eitthvad spennandi gerist svo madur hafi kannski frá einhverju ad segja.  Halo


tannstønglar í augum, en annars ágætis haustvedur

Endelig har meteorologene gode nyheter for trøndere. Den neste uka erstatter sol og fint høstvær regn og vind.

 

Næturuglan spáir gódu haustvedri um helgina.Cool

Fínt ad hafa thetta blogg thegar róleg er í vinnunni svona um midja nótt.  Barasta ágætis hugadreifing.  Ég slepp thá allavega vid ad gera eins og Tommi í Tomma & Jenna, thetta med ad nota tannstøngla til ad halda augunum opnum.    Annars bjargar thad manni alveg ad skreppa út á svalir annad slagid og anda ad sér frísku lofti.. gud hvad thad er heitt hérna inni... pfff.. ekki til ad bæta á sybbinginn.  Sleeping

En eitt svolítid skondid med thessar næturvaktir.  Ef ég tek med mér skólatøskuna og ætla mér ad vera dugleg ad læra, er yfirleitt meira en nóg ad gera mestan hluta af vaktinni.. en svo ef ég sleppi thví ad taka eitt né neitt annad en nestispakkann med mér, thá er mjøg oft EKKERT..Whistling og thá meina ég gjørsamlega ekkert ad gera... milliveg takk! ;)  ætli sjúklingarnir finni thetta á sér og geri thetta bara til ad strída mér? hehe....  Annars er thetta bara búin ad vera ágætis vakt í nótt, ad vissu hin venjulegu tørn, en annars frekar rólegt og fridsælt.

Gerdi heidarlega tilraun til ad vera svo ''sosial''W00t í byrjun vaktarinnar og settist hjá 2 sjúkl. inní stofu og ætladi ad athuga hvernig thær hefdu thad og hvort thær hefdi ekki átt gódan dag.  Einu vidbrøgdin sem ég fékk hinsvegar voru ill augnarrád og USS!! thú ert ad trufla.. vid erum ad horfa á spennutháttinn í sjónvarpinu.. sérdu thad ekki!?!?! ..og svo var hækkad í sjónvarpinu.   Ég vissi ekki hvort ég ætti ad verda hissa eda hálf spæld, svo ég hrøkkladist bara fram og gekk stofuganginn..  Iss ...mig langadi ekkert ad horfa á C.S.I hvorted er.....piff! Woundering

 En nú er klukkan ad nálgast næsta stofugang, svo ég segi bara chiao í bili

Næturuglan


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband