Eru giftir menn latir?

ring_50

Heilar 17.636 manneskjur frá 28 mismunandi lřndum tóku thátt í křnnum fyrir háskóla erlendis um verkaskiptingu para á húsverkum.

Thar kom í ljós ad menn sem búa í óvígdri sambúd eru mun duglegri en giftir menn vid ad taka til hendinni heimavid thegar kemur ad thrifum og tiltekt.

Thad skal tekid fram ad hjá řllum přrunum í rannsókninni voru bćdi madurinn og konan útivinnandi.

Ad medaltali eyda konurnar um 2,07 klst í heimilisstřrf á dag, en mennirnir um 1,06.. eda helmingi minni tíma!

Tímamunurinn hjá kynjunum hefur thó stór minnkad sídan um 1970, en ekki af thví ad mennirnir eru ad gera svo mikid meira... heldur eru konurnar farnar ad gera mun minna af heimilisstřrfum en fyrr á tímum, thar sem thćr eru flestar úti á vinnumarkadinum.

Hver man ekki eftir řmmu sem straujadi hverja einustu flík og átti alltaf nýbakadar křkur thegar gestir komu óvćnt í heimsókn. Í dag er řllu skellt í thurrkarann og keypt kex á bordinu ef gesti ber ad.. ef hann er svo heppinn ad thad er einhver heima, thví hann hringdi ekki med 2ja daga fyrirvara um heimsóknina. Ég tek thad fram ad ég er alls ekki ad gagnrýna einn né neinn, enginn lifir eins og er thad ad sjálfsřgdu bara hid besta mál.

En thrátt fyrir ad thad sé hinn besti hlutur ad konur mennta sig meira en ádur og fćrast sífellt meira út á vinnumarkadinn verd samt ad játa ad ad ég met thad mikils ad hafa alist upp á heimili thar sem mamman starfadi heima á dagin, allavega ad vetri til, ég slapp vid ad vera ''lyklabarn'' , madur fór heim úr skólanum í hádeginu og bordadi almennilegan mat, og mamma var alltaf til stadar thegar madur kom threyttur og pirradur heim ad degi loknum. thćr mřmmur verda bara fćrri og fćrri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband