19.9.2007 | 17:19
Heimanám og řnnur heilaglíma
jćja, thá er thetta dagur tvř... semsagt taka tvř! thar sem mér tókst ekki ad lćra neitt af viti í gćr. Ég gerdi í raun allt nema ad lćra. Hvorki vinna né skóli í gćr og í dag, og thess vegna ćtladi ég ad vera svo skipulřgd ad vinna í ritgerdinni minni sem ég á ad skila eftir viku. Ég fékk semsagt thad verkefni ad skirfa ritgerd um Alzheimers og řnnur form heilabilunnar. Thad líst mér bara vel á, thar sem ég hef nokkurra ára reynslu af thví ad vinna med fólk med thessa sjúkdóma, og tharf thví ekki ad stydjast eins mikid vid bókina og annars. Thad er thrćl skemmtilegt í skólanum, og eiga kennararnir stćdstan thátt í thví.. frábćrir kennarar med 5 stjřrnu húmor. thad er hinsvegar verra thegar madur á ad vinna stór verkefni heima, thar sem lesefnid getur stundum verid svoo thurrt. Ég get svarid thad, ef heilinn á mér var ekki farinn ad hrřrna thegar ég kom á sídu 216, thá veit ég ekki hvad. Ég er allavega farin ad skilja lífedlisfrćdinga og adra álíka lestrahesta sem fríka út thegar their hafa lokid námi sínu, eftir allan lesturinn í gegn um árin.
Annars er thetta frekar áhugaverd lesning um thessa sjúkdóma, thegar madur fyrst er kominn í gang. En ég vil samt meina thad ad ég hafi lćrt meira um sjúkdómana vid ad vera med hópinn minn á deildinni en úr bókunum, thó thad sé audvitad naudsynlegt ad vita thad tćknilega líka.
Mér gjřrsamlega mistókst ad lćra eitthvad í gćr, thar sem einbeitingin var bara ekki ad vinna med mér, og fór ég thví ad gera allt mřgulegt annad. Langadi svo í súkkuladi, en bíllinn biladur og nennti ekki ad labba út í búd (sem eru rúmlega 6 km fram og tilbaka) svo ég bakadi bara skúffukřku. Pantadi nýjan varahlut í bílinn sem kemur á morgun, lagadi til og skellti í nokkrar thvottavélar, kjaftadi í síman í heila eilífd um thad ad ég ćtti nú ad vera ad lćra, og ádur en ég vissi af var komid kvřld, og fullt af gódum tháttum í sjónvarpinu... svo thannig fór nú sá dagur.
Thagar ég svo fór á fćtur í morgun var ég svo jákvćd og ákvedin í ad gera eitthvad í thessari blessudu ritgerd minni í dag. Dagurinn byrjadi reyndar ekkert voda vel, en thad var frekar kalt í morgun, svo ég kveikti í arninum. Skildi ekkert í thví, en fannst eins og thad kćmi eitthvad furdulegt hljód innan úr skorsteininum. Gerdi rád fyrir thví ad thad vćri bara mús eda laufblřd sem hefdu fokid nidur í pípuna... thad hefur svosem gerst ádur.
um thad bil hálftíma sídar er bankad á hurdina há mér. Ég fer til dyra og thad fyrsta sem ég sé er madur í raudum vinnugalla og klolsvartur í framan... og hann var ekki svertingi... thad sást greinilega thar sem eyrun voru bleik, og STÓR blá og raudsprengd augu. Mér brá svo vid thessa sýn, ad thad fyrsta sem mér datt í hug ad segja var: ég ćtla ekki ad kaupa neitt!! Thá mumladi madurinn eitthvad í hálfum hljódum og benti á mida sem var búid ad líma á útidyrina hjá mér. Hvítur midid med stórum appelsínugulum střfum..(sem mér hafdi greinilega eEKKI tekist ad sjá) : FEIEREN KOMMER! hřmm hřmm og hóst hóst.. já thú segir thad, átti ad fćja skorsteininn í dag??!!
Já! sagdi hann greyjid, hálf furdulegur á svipinn, en sem betur fer var hann alveg ad verda búinn med verkid thegar ég kveikti í, svo hann fékk ekkert svakalega mikid sót í andlitid... hóst.. bara smá, hehe.
En eftir hádegi er ég búin ad vera ansi dugleg, ad mér finnst, og á thví ekkert svakalega mikid eftir af ritgerdinni,,.. bara eftir ad hreinskrifa og setja inn í třlvuna.. og krosslegg fingur um góda einkunn.
Athugasemdir
haltu áfram ad lćra og passadu tig ĺ sóturum!
Gulli litli, 19.9.2007 kl. 19:03
Hókei.. ég skal reyna...
Ţóra Lisebeth Gestsdóttir, 20.9.2007 kl. 00:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.