29.9.2007 | 04:07
tannstřnglar í augum, en annars ágćtis haustvedur
Nćturuglan spáir gódu haustvedri um helgina.
Fínt ad hafa thetta blogg thegar róleg er í vinnunni svona um midja nótt. Barasta ágćtis hugadreifing. Ég slepp thá allavega vid ad gera eins og Tommi í Tomma & Jenna, thetta med ad nota tannstřngla til ad halda augunum opnum. Annars bjargar thad manni alveg ad skreppa út á svalir annad slagid og anda ad sér frísku lofti.. gud hvad thad er heitt hérna inni... pfff.. ekki til ad bćta á sybbinginn.
En eitt svolítid skondid med thessar nćturvaktir. Ef ég tek med mér skólatřskuna og ćtla mér ad vera dugleg ad lćra, er yfirleitt meira en nóg ad gera mestan hluta af vaktinni.. en svo ef ég sleppi thví ad taka eitt né neitt annad en nestispakkann med mér, thá er mjřg oft EKKERT.. og thá meina ég gjřrsamlega ekkert ad gera... milliveg takk! ;) ćtli sjúklingarnir finni thetta á sér og geri thetta bara til ad strída mér? hehe.... Annars er thetta bara búin ad vera ágćtis vakt í nótt, ad vissu hin venjulegu třrn, en annars frekar rólegt og fridsćlt.
Gerdi heidarlega tilraun til ad vera svo ''sosial'' í byrjun vaktarinnar og settist hjá 2 sjúkl. inní stofu og ćtladi ad athuga hvernig thćr hefdu thad og hvort thćr hefdi ekki átt gódan dag. Einu vidbrřgdin sem ég fékk hinsvegar voru ill augnarrád og USS!! thú ert ad trufla.. vid erum ad horfa á spennutháttinn í sjónvarpinu.. sérdu thad ekki!?!?! ..og svo var hćkkad í sjónvarpinu. Ég vissi ekki hvort ég ćtti ad verda hissa eda hálf spćld, svo ég hrřkkladist bara fram og gekk stofuganginn.. Iss ...mig langadi ekkert ad horfa á C.S.I hvorted er.....piff!
En nú er klukkan ad nálgast nćsta stofugang, svo ég segi bara chiao í bili
Nćturuglan
Athugasemdir
Ég skil sjúklingana alveg - ég sussa líka á fólk sem truflar mig međan ég er ađ horfa á CSI. Verđ reyndar alveg brjálađur...
Ingvar Valgeirsson, 29.9.2007 kl. 11:40
já.. verd ad vidurkenna thad sama... he he..
Thóra Lisebeth (IP-tala skráđ) 29.9.2007 kl. 14:14
Tannstöngla á bara ad nota í tennur og hana nú!!!
Gulli litli, 2.10.2007 kl. 00:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.