5.10.2007 | 22:33
ef bíllinn fer í frí, vid reddum thví...
Rosalega eru íslenskar auglýsingar ordnar skemmtilegar. Ádur fyrr notadi madur auglýsingahléin til ad hlaupa á klósettid, fylla á drykki eda finna sér eitthvad gott í gogginn. En nú er tídin ønnur, og sýnist mér íslendingar vera ad læra eitthvad af dønsku brædrum sínum, sem hafa í gegn um árin verid med brádskemmtilegustu auglýsingar sem finna má, thó vída væri leitad. Var ad kíkja á fréttirnar og kastljósid á rúv.is og rakst thá á thessa skemmilegu auglýsingu... flestir sem búa heima á skerinu hafa kannski séd thetta, en thegar madur býr svona í burtu er madur thví oft frekar seinn med ad komast ad svona hlutum, og hlær thví oft eins og vitleysingur ad hlutum sem hættu ad vera fyndir heima fyrir all løngu sídan. En svona er thad bara.. en kíkid á thetta, hvort sem thid hafid séd thetta ádur eda ekki:
Athugasemdir
sammála mjög dönsk auglýsing!!
Gulli litli, 9.10.2007 kl. 10:25
wow ég elska þessa auglýsingu! ...gæti hinsvegar bent þeim á bílinn minn ef þeim skyldi vanta fleiri svona "eðalbíla" fyrir "bílamódel" haha!!
Hanna Rúna (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.