Hvert er thitt persónuleikatré?

 

 

Thad er ekkert ad gera í vinnunni, svo til ad bæta bloggleysi mitt undanfarid skelli ég inn nokkru snidugu ;) 

 trén okkar fjølskyldunnar.. vantar reyndar fyrir thig mamma og ási.. svo thetta verdur bara ad duga í bili.. skrifa eitthvad gáfulegt seinna ;)

Reyniviður - Viðkvæmni  
01.04-10.04 & 04.10-13.10


Miklir persónutöfrar einkenna þessa manneskju og hún er bæði kát og hæfileikarík, án þess að það stigi henni til höfuðs. Hún vill vera miðpunktur þess sem er í gangi, er lífsglöð og mikið á hreyfingu, forðast ekki vandamál og veigrar ekki fyrir sér að flækja hlutina.

Henni finnst hún ekki þurfa á neinum að halda en er þó mjög háð þeim sem henni þykir vænt um. Hún er smekkvís og listfengin, ástríðufull og hjartnæm. Það er gott að vera nálægt henni, en þeir sem gera á hennar hlut ættu ekki að búast við fyrirgefningu.

 

Valhnetutré - Ástríða  
21.04-30.04 & 24.10-11.11


Manneskjan stendur föst á sínu og er erfitt að skilja því hún er mjög mótsagnakennd. Hún er oft sjálfhverf og gefur ekki eftir, en á móti kemur að hún er bæði göfuglynd og víðsýn.

Það er erfitt að segja til um viðbrögð hennar. Manneskjan er hvatvís og hefur mikinn metnað. Hún er snjöll, en erfið og ósveigjanleg í samskiptum. Hún er mjög afbrýðisöm og ástríðufull. Margir dást að henni, en hún er langt frá því að vera allra.

 

Valhnetutré - Ástríða  
21.04-30.04 & 24.10-11.11


Manneskjan stendur föst á sínu og er erfitt að skilja því hún er mjög mótsagnakennd. Hún er oft sjálfhverf og gefur ekki eftir, en á móti kemur að hún er bæði göfuglynd og víðsýn.

Það er erfitt að segja til um viðbrögð hennar. Manneskjan er hvatvís og hefur mikinn metnað. Hún er snjöll, en erfið og ósveigjanleg í samskiptum. Hún er mjög afbrýðisöm og ástríðufull. Margir dást að henni, en hún er langt frá því að vera allra.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband