3.11.2007 | 00:15
aldrei má ekki neitt
Einhverjir séiníar hér í konungsveldi noregs hafa nú ákvedid ad banna eigi fagnad nýársins med rakettum. Komandi áramót verda thví thau sídustu ad fólk getur skotid upp gledipinnunum skemmtilegu og fagnad komu nýja ársins eins og hefd hefur verid fyrir hingad til. Adeins verda leifdar hinar svokölludu tertur eda flugeldar sem skotid er upp úr pökkum sem liggja stabílt á jördinni sem innihalda allt ad 1kg af sprengiefni, sem er margfalt meira en í rakettunum. Engin stjörnublys, logandi froskar, kínasprengjur eda venjulegar rakettur á priki....
Allur innflutningur og sala á thessum varningi verdur thví bönnud strax í byrjun 2008. Tilraun thessi er víst gerd til ad fćkka slysum og thessháttar fagnadartengdum óhöppum.
Talsmadur Háskólasjúkrahúsins í Haukeland telur hinsvegar ad fjöldi theirra sem koma á sjúkrahúsid um áramótin med slíka skada haldi áfram ad vera sá sami og um hver áramót, svo mikid er rifist um thetta svo greinilega mikilvćga mál.
Thad er greinilegt ad thetta fólk hefur ekkert betra ad gera thar sem thad eydir greidslum okkur skattgreidenda í thessa thvćlu í stad thess ad einbeita sér ad mikilvćgari málefnum svo sem um stödu öryrkja og aldradra.... en nei... alltf tharf ad banna thetta og hitt.... mikilvćgu málin geta svo bara bedid betri tíma.... eda?
Athugasemdir
Norđmenn eru nú svolítiđ skrítnir....
Gulli litli, 3.11.2007 kl. 08:58
Bévítans forsjárhyggjukommúnistar eru ţetta!
Ingvar Valgeirsson, 3.11.2007 kl. 12:56
Já, ég segi thad.... og hana nú!
Thóra Lísa (IP-tala skráđ) 3.11.2007 kl. 22:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.