9.11.2007 | 13:54
Dagur íslenzkrar tónlistar
Nú er ég komin í helgargírinn og eins og alltaf á föstudögum hlusta ég á Poppland og laga til fyrir helgina.
Thad er í raun ótrúlegt hvad Ísland framleidir mikid af gódri tónlist midad vid höfdatölu, og thad fjölbreyttri tónlist líka. I like it , I like it alot!
jćja, nenni ekki ad skrifa... hćkka í grćjunum og fer ad ryksuga, újé!!! fřstudagur!!!! :)
Athugasemdir
Ryksugurokkiđ ţađ er máliđ...trallallallatrallalala
Gulli litli, 9.11.2007 kl. 15:50
Viđ erum svö mögnuđ ţjóđ (finnst okkur) miđađ viđ höfđatölu ; )
Eru ekki frćndur okkar líka ađ standa sig í pop-músikinni ?
Grétar Örvarsson, 23.11.2007 kl. 00:22
Jú vid erum alveg mögnud :) en já, frćndur okkar eru alveg ad standa sig med sóma, og tónlistarlífid hér í fullum blóma, hvar vćrum vid svosem án tónlistarinnar..
Thóra Lisebeth (IP-tala skráđ) 23.11.2007 kl. 09:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.