jólamyndataka ... sneidmyndataka

Thetta virdist vera ordinn árlegur hlutur fyrir mig ad gera á thessum tíma árs... thad er ad segja röntgenmynatökur. En svona er thetta, og ćtli madur fari ekki ad sćtta sig vid thetta.. ég meina, sumir fara í jólamyndatöku, en adrir röntgenmyndatöku. Ćtli thetta sé svona einn af theim hlutum sem fylgir thví ad madur er ad eldast? veit ekki.. thad gćti reyndar haft eitthvad ad segja ad ég er fćddur klaufabárdur deluxe. Sídasta röntgen-bloggid fékk thad skemmtilega nafn ,,Glámur og Skrámur og tannlausi túristinn'' ... svo thad er kannski vid hćfi ad nefna thessa Glámur og Skrámur og fótlausi túristinn... kannski ekki beint titill á barnasögu.

En loksins kom ad thví ad ég fékk tíma í thessa blessudu myndartöku. Búin ad haltra um lönd og strandir í rúmlega ár med thennan blessada fót minn í eftirdragi. Eitt lćrdi ég thó á thessu, ekki fara á skemmtistadi sem eru á annari hćd og brattan stiga sem madur tharf ad leggja sig virkilega fram vid ad komast nidur ad skemmtilegheitum loknum, án thess ad koma lasadur nidur... eitthvad sem mér tókst ad sjálfsögdu EKKI ad gera í thetta eina skipti sem ég fór thangad.. greinilega ekki í ćfingu ad klifra, Svo ég kved thví H.inn med fögrum ordum, og beini mér á skemmtistadi á 1.hćd í nćsta skipti thegar fagnad er ljósanótt.

Eitt af thví fyrsta sem ég svo gerdi eftir ad ég kom út aftur var ad heimsćkja lćkninn minn, sem var ad vísu ekki vid, svo ég fékk annan... og heldur sídri ad mér finnst. Hann virkadi svo óöruggur eitthvad og stardi meira í gólfid en í augun á mér. Thad gćti reyndar líka verid thví hann var nćstum búinn ad keyra á mig vikunni á undan, nidur í midbć Melhus, svo hann hafdi bara séd mig bálilla steypamdi hnefanum í áttina til hans. Rétt svo kíkti á hnéd sem var skemmtiega bólgid og í öllum regnbogans litum. Sagdi mér svo bara ad fara heim... thetta myndi lagast á nokkrum dögum... my ass! Og ef ekki thá ćtti ég bara ad koma aftur.

Ekki lagadist hnéd ad sjálfu sér, heldur hélt thad áfram ad bólgna á nokkurna vikna fresti, svona thegar thad hentadi thví... frekar óskemmtilegt. Ég hugadi ad thví ad kíkja á lćkninn aftur, en alltaf var svo langur bidtími ad bólgan var yfirleitt hjödnud thegar ad tímanum kom svo ég sá ekkert vit í ad borga 170,-no.kr. fyrir ad láta segja mér ad fara heim og koma aftur ef thad versnadi, nei takk. En í haust gafst ég upp, og lét verda af thví ad fara til doksa.

Í thetta skipti var ég svo heppin ad lenda á heimilislćkninm mínum, ekki einhverjum ómögulegum stadgengli hans. Hann gerdi thad sama og mamma og hálf skammadi mig reyndar fyrir ad hafa ekki komid fyrr, Mćldi hann og sagdi svo ad skyldi ég fara í röntgen thegar bólgan vćri farin. Eitthvad tókst honum thó ad klúdra thví ad panta tíma í myndatöku fyrir mig, thar sem allt í einu fékk ég skilabod um ad ég ćtti tíma í myndatöku í Stavanger.... hmmm.. Stavanger!? er thad ekki svolítid langt í burtu hugsadi ég, ekki nema um 12-14 tíma keyrsla eda svo, og pirradist út í lćknaritarann sem á endanum nádi ad redda mér tíma hér í Trondheim.

Svo kom loksins ad tímanum í gćr. Var alveg sallaróleg thar sem ég átti von á svona ''venjulegu'' röntgen, svona thessu gamla góda. En neibbs, thá var thetta víst sneidmyndataka, og thurfti ég thví threytt og úrill snemma morguns ad leggjast inn í thetta rör, med thetta líka flotta hárnet eins og notad var í rćkjunni gömlu og heyrnahlífar og á gammosíunum einum...glćsileg! En eins ádur leid mér alls ekkert eins og fótó-módeli thrátt fyrir tilthrifamikla ljósmyndun. Fékk ströng skilabod um ad liggja alveg gravkyrr á medan ransóknin stćdi yfir, en audvitad, um leid og ég var komin alveg inn í rörid byrjadi mig ad klćja all svakalega undir adra ylina... er thad ekki týpískt?!! Svo sjaldan hefur verid eins gott ad klóra sér eins og thegar ég kom út.

Ég komst thó heim heil á húfi thrátt fyrir hina svo óskemmtilegu umferdahegdun nordmanna og naut thess ad vera í fríi thennan dag og áorkadi thví heilum helling í jólathrifunum mínum, og á thví bara svefnherbergid eftir og geymsluna inn af thví.. sem mig hryllir reyndar vid, thví thó ég hendi alltaf fullt af drasli í vortiltektinni, tekst mér ávalt á einhvern hátt ad safna upp jafn miklu drasli fram ad jólum, hehe.

Hlakka bara til sunnudagsins ad geta sett ljósin út í glugga... er komin í thvílíkan jóla jóla fíling :)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband