tími til spillis

Ohh, eitt af thví sem ég sé mest eftir ad eyda tíma mínum í er ad bída.  Og thá sérstaklega thegar madur bídur eftir thví ad einhver skrifstofuflipi sem madur tharf naudsynlega ad ad ræda vid innan viss tíma verdi vid, eda svari. 

 Svo hér situr madur, og smyr sig med tholinmædi og hlusta á spiladósatónlist á medan ég bíd eftir lausri línu.  Væri alveg til í ad heyra bara útvarpid í stadin.  Thessi spiladósatónlist er alveg ad fara med mig, fer í mínar fínustu, og ef eitthvad er thá ýtir hún undir ótholinmædi og pirring.  Ég er nú yfirleitt frekar tholinmód, en thegar madur er búin ad bída á línunni í 20+mínútur, bara til thess ad ritarinn loksins svari til ad segja manni ad persónan sé enn og aftur á fundi... eins og í gær, fer ad styttast í ad tholinmædin hverfi á brott. 

Ég skil vel ad thad sé mikid ad gera hjá fólki, en thegar madur er búin ad reyna í 2 daga ad ná í manneskjuna er ekki svo mikil tholinmædi eftir.  Svo er skrifstofufólk alltaf jafn hissa á hinum pirrada Jón eda Gunnu hinum megin á línunni.  Ekki thad ad ég geri thad ad vana mínum ad vera dónaleg í síma, thvert á móti, en come on, allir hlutir taka enda.... tholinmædin líka. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

uuu já, ég skil...en hvernig væri að mæta bara á svæðið og drulla yfir kjellinguna nei grín, ég meina fá afgreiðslu STRAXXXX eða aðeins fyrr. Þau fara nú varla að láta þig bíða á biðstofunni of lengi.

Hanna Rúna (IP-tala skráð) 5.1.2008 kl. 00:47

2 identicon

hehe, jahá!! thad var hvorki meira né minna en ad drulla bara yfir kellinguna! hehe, nei kæra systir, kurteysin kemur manni ávalt lengra en skítköst og kjaftur.... thó thad eigi svo sannarlega rétt á sér annad slagid, og thrælvirki.... nenni bara ekki ad fara ad æsa mig út af einhverju sem ég veit ad reddast..... en svona fyrir utan thad, thá er thad launaskrifstofa fylkisins sem greidir launin okkar í heilsubransanum hér.. og hún er einhversstadar nidur í bæ, og ég hef ekki hugmynd um hvar, svo ég smyr mig rekar med tholinmædinni í símanum, en ad eyda enn meiri tíma í ad keyra um midbæinn med brjálad reidhjólafólk út um allt ásamt ödrum ökunídingum í stressadri midbæjarumferdinni ad leita ad réttu húsi.

 En thetta á ad vera komid í lag núna.

Annars er thad bara ad klára ad gera allt klárt fyrir flugid á morgun :)

sjáumst anad kvöld, hlakka til ad sjá nýja húsid!! :)

knús frá stórustystir!

Thóra Lísa (IP-tala skráð) 6.1.2008 kl. 19:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband