afhverju lærir madur aldrei!

Thetta er sama sagan í nánast hvert skipti.  Thegar ég loksins held ad nú sé ég ad gera thetta rétt, thá einhvernvegin fer thetta alltaf aftur úr böndunum.

En thá er ég ad tala um kyndinguna í íbúdinni minni.  En thó hún sé oft voda kósý og næs, getur hún íka verid til mikils ama... en thad er thó mest bara sjálfri mér ad kenna. 

Eina kyndinig sem er í húsinu er semsagt vidarofn, eda kallast thad kannski kamína? thetta er allavega stór járnklumpur med glerhurd ad framan thar sem madur kveikir bál inní og fljótlega vedur kellu hlýtt.  Thegar kalt er úti, er thá eins gott ad byrja ad kynda, thví ekki er líkamshitinn nægur til ad halda íbúdinni heitri.  Alltaf virdist mér thó ganga eitthvad brösulega ad kveikja almennilega í vidnum, thad hlýtur ad vera eitthvad ad honum! thví ég geri bara eins og allir adrir, en samt er thetta eitthvad ad strída mér.  Svo loksins thegar vidurinn er ordinn alelda, farid ad glæda í honum og hitinn farinn ad ylja manni almennilega, er ég thví oftast búin ad setja inn alt of marga trékubba.... sit thví hér klædd eins og ég sé á sólarströnd, med alla glugga í stofunni opna en thrátt fyrir thad eru heilar 28 grádur í stofunni, heheh, úff, afhverju getur madur ekki lært af mistökum sínum?!  aftur og aftur, dag eftir dag.. vetur eftir vetur!! úff, its hard to be a nissemann!

Ég sendi thví bara kæra kvedju til ykkar í kuldanum heima úr sud-vestrænum slódum stofu minnar :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Við erum með tvo svona brenniofna í húsinu okkar. Agalega huggulegt en stundum basl að halda gangandi......en kósí...

Gulli litli, 5.3.2008 kl. 15:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband