9.4.2008 | 21:43
Bli ny
...og thad var frekar ljúft. Thau eru órtúleg undraverkin sem vörukynningar geta gert í heimahúsum. En eins og svo oft mćtir madur bara svona mest fyrir forvitnis sakir og reynir ad plata sjálfan sig til ad hugsa, ad já, í kvöld ćtla ég bara ad skoda.. ekki kaupa! En svo dettur madur alltaf ofan í gryfjuna aftur,.... thetta krem er svo gott, hendurnar mínar hafa ekki verid svona mjúkar sídan vid fćdingu, thessi kinnalitur gerir mig eins rjóda og saklausa sveitastelpu...og oh, med thessu kremi get ég bjargad heiminum.. og svona gćti madur haldid endalaust áfram, hehe.
Hefdi helst viljad kaupa ALLAR vörurnar, en sem ''betur fer'' birtist litli engillinn minn á öxlina og minnti mann á gráan hversdagleikan og alla reikningana og útgjöldin sem bída manns vid nćstu launagreidslu... og ég fór ad hugsa, já, neiii, thetta er ekkert snidugt ég fć mér bara eitthvad nćst... en á sídustu stundu, rétt ádur en ég kom mér út ad dyrum til ad halda heim, birtist litli púkinn sem svo blessunarlega leysir engilinn af stundum, ad sannfćra mig (eins og svo oft ádur)um ad jú, ég mćtti nú kannski leifa mér smá unad...svona einu sinni...., svo heim hélt ég kát og glöd nokkrum thúsundköllum fćrri, fjórum eda svo....Íslenskum audvitad... ekki norkum! madur er nú ekki med svo götótta vasa, en med ótrúlega mjúkar hendur og sveitastelpurodann í kinnum...thkk sé nýja púdrinu frá Mary Kay.... og ble ny :) .. eda kannski ekki alveg ný, heldur meira kannski svona nýuppfćrd útgáfa af sjálfri mér, sem mér thykir bara nokkud gott :)
Ég thakka thví púkanum mínum enn og aftur fyrir ad standa med mér og leida mann á skemmtilegar brautir.... mćli med svona púka... allir ćttu ad hafa einn.... ég er bara svo heppin ad eiga 2... engillinn er nefnilega adeins rádinn í hlutastarf, svo einhver verdur ad sitja vakt á öxlinni hans thegar hann ekki er vid :)
Athugasemdir
englar og púkar kannast viđ máliđ, ţó eru púkarnin mér tamari...
Gulli litli, 11.4.2008 kl. 10:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.