thad er tími til kominn

Ad thessi umræda komi upp.  Eftir ad hafa vanist ökufari annara nordurlanda en Íslands er upplifunin lítid annad en súr thegar madur sest undir stýrid og heldur á leid á Íslenskum vegum.  Ókurteisi íslendinga í umferdinni, og thá adallega á stórhöfudborgarsvædinu og annarsstadar á sudvesturhorninu.  Sjaldan hef ég verid eins stressud í umferdinni og vid heimsóknarferdir mínar heim á klakann.  Thad virdist skipta litlu máli hvort madur er ad aka á adalvegunum inanbæjar, sem og utanbæjar eda inni í hverfum thar sem hámarkshradi er lærri, madur finnur firir pirrings bílstjórans fyrir aftan sig og finnur stingandi augnarrádid borast inn í hnakkann á manni, thar sem madur ekur um í takt vid umferdalögin.  Thad virdist litlu skipta thó madur keyri jafnvel hradar en takmörkin segja til um, thad eru alltaf einhverjir ökuthórar sem flauta á mann og vilja æstir komast fram úr, jafn vel thó adstædur leyfi thad ekki án thess ad skapa hættulegar adstædur fyrir hina bílistana. 

Ég skil alveg pirring á hattaköllum sem keyra um á 40 í umferdinni, en thegar hradinn er kominn upp fyrir 100 thar sem hámarkshradinn er 60-70 finnst mér eiginlega nóg komid, og leidist thetta stress og pirr í ökuthórum borgarinnar.... liggur fólki virkilega lífid svona svakalega á?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

liggur okkur virkilega lífið á?????

Gulli litli, 11.4.2008 kl. 13:23

2 Smámynd: Þóra Lisebeth Gestsdóttir

hehe, thad mætti halda thad stundum.... verd reyndar ad virdurkenna ad svona annad slagid fellur madur í gryfjuna, og verd stressud ökuthóra, hehe, en reyni thó ad svína ekki of mikid fyrir ödrum ökuthórum ;) ..allt er ágætt í hófi

Þóra Lisebeth Gestsdóttir, 12.4.2008 kl. 08:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband