13.4.2008 | 12:03
sunnudagur til sælu :)
Eins og flestir sem thekkja mig vita, thá ELSKA ég sunnudaga... og ekki af ástædulausu. Thetta eru oftast einu dagarnir sem madur hefur alveg út af fyrir sig, án nokkurar trufluna utanfrá, og get thví legid í leti eins lengi og ég hreinlega nenni, eda brallad eitthvad snidugt. Reyndar uppgötvadi ég kósíheit par exelance nú í morgun thegar ég skrölti á fætur. Langadi mest ad liggja áfram uppi í rúmi, en langadi samt ad glápa á imbann inni í stofu, thar sem sjónvarpid inní herbergi er svo lítid...hmmm,, erfitt.... en eftir smá pælingar, mælingar og hagrædingu á stofuhúsgögnunum tókst thetta... og ligg thví hér í paradís, med ALLT sem madur hefur thörf fyrir á letilegum sunnudegi ''innen rekkevidde'' :) og furda mig á thví ad hafa ekki dottid thetta í hug ádur...brilliant!
Gleymdu öllum áhyggjum af óhreinum thvotti, uppvaski og ödrum heimilisstörfum sem mætti alveg sinna... thau geturdu gert hina 6 daga vikunnar... en ekki í dag... sunnudagar eiga ad vera hvíldardagar og til sælu :)
Uppskrift ad gódum sunnudegi:
1. Drösladu dýnunni úr rúminu fram í stofu..
2. Komdu henni vel fyrir á gólfinu, helst beint fyrir framan sjónvarpid.
3. Taktu sængina og alla kodda í húsinu og leggdu á dýnuna.
4. Taktu til thann mat eda drykkjarvörur sem thú gætir thurft á ad halda næsta tímann eda svo og leggdu á bord vid hlid dýnunnar.
5. Safnadu saman ferdatölvunni, síma og öllum fjarstýringum sem tilheyra draslinu í sjónvarpsskápnum.
6. Hagræddu draslinu í kring um dýnuna thannig ad thú thurfir ekki ad teygja thig of langt til ad ná í thad.... helst thannig ad útlimir thurfi ekki ad yfirgefa hlýju sængina meira en c.a 30cm til ad ná í fjarstýringu eda drykk.
7. Sídast en ekki síst, komdu thér vel fyrir á dýnunni, finndu thér góda sjónvarpsrás til ad glápa á og NJÓTTU DAGSINS!!
Athugasemdir
Hehe fyndið hvað dagurinn minn var svipaður, ég ligg upp í rúmi akkúrat núna með fartölvuna, fullt af koddum, undir sæng, með símann og allar græju í kringum mig, 2ja lítra kók og STÓRA Dominos pizzu með BARA kjötáleggjum á og extraost á borðinu við hliðina á mér og er búin að horfa á Sex and the city í 3-4 klukkutíma aaaaahhh!
Já það var svo sannarlega gaman niðrí bæ í nótt á Dj.Pál Óskar -Hann bað að heilsa þér ;)
P.S. Ef þú þarft að tala við mig í dag, farðu þá á MSN eða hringdu þá í gsm símann minn ekki heima símann því hann er FRAMMI!!!
Hanna Rúna (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 19:20
já, vid erum greinilega líkar vid systurnar, hehe... thad er eitt fyrir víst
thú kannt ad gera thetta almennilega stelpa! mig vantadi alveg dominos og sex and the city... vid tökum bara einn heilan dag í svona slæp thegar ég kem heim í sumar ;) ..rúmid thitt er líka svo stórt ad vid getum breitt almennilega úr okkur ... ahh... thad eru kósíheit par exelance! :)
thurfti reyndar ad skrída úr bælinu mínu til ad skila nokkrum myndum, og komst thá ad thví ad thad var barasta ædislegt vedur úti, 12 stiga hiti og sól, svo ég tímdi varla ad fara aftur inn fyrr en thad var farid ad myrkva, hehe... en thá var gott ad skrída aftur upp í bælid med fartölvuna í fanginu og halda kósíheitunum áfram :)
p.s bid ad heilsa Palla til baka ;)
*knúúúús* frá stórusystir
Þóra Lisebeth Gestsdóttir, 13.4.2008 kl. 22:17
Liggja í leti......hljómar eins og lag!
Gulli litli, 15.4.2008 kl. 19:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.