20.4.2008 | 01:39
Inn- og útrás nćturuglunnar
pff.. afhverju getur madur ekki verid hlýdin stúlka og farid ad sofa á réttum tíma?, thetta er the story of my life, endalaust tharf madur ad vaka frameftir, thó svo ég viti ad mín bídi threyta og sybbingur í fyrramálid. En svona er thetta thegar madur tekur ad sér aukavaktir á sunudagsmorgnum. Finnst eins og ég thurfi ad gera svo mikid, en svo gufar tíminn hreinlega upp án thess ad madur geti montad sig af thví ad hafa gert eitthvad merkilegt
Gerdi heidarlega tilraun til ad fara ad sofa á réttum tíma, en eftir ad hafa legid andvaka uppi í rúmi í rúma 2 tíma gafst ég upp og sit thví hér og spái og spekúlera í lífinu og tilverunni. En thó ég sé búin ad vera innstillt á thad í allan vetur ad fara nú ad huga ad hinni varanlegu heimferd, thykir mér thad hálf scary ad hugsa til thess stundum ad sá dagur sé ad renna upp, og engar smá breytingar framundan. Nidurtalning hafin, illan hefur 2 mánudi til ad pakka norska lífinu í pappakassa til ad ná ferjunni frá Bergen á thjódhátídardaginn sjálfann. Úff, thetta er ordid svo raunverulegt allt saman, en á sama tíma hlakkar mér svo til. Thetta var bara svo mikid audveldara thegar ég flutti út... thá pakkadi ég bara í nokkrar ferdatöskur og stökk upp í flugvél í leit ad nýjum ćvintýrum. Átti thá ekki mikid annad en hana kisu mína, flautuna,gamlar mublur og örfáa aura... en út í heim var haldid. Thad sem átti bara ad vera 3ja mánada dvöl í Svíthjód endadi sem 5 1/2 árs dvöl í Noregi eftir Svíthjódardvölina.... svona í leidinni,hehe. Thad er eitthvad sem ég á aldrei eftir ad sjá eftir, enda dásamlegur tími sem ég hef átt hér úti, thrátt fyrir fjarlgćgdina frá fjölskyldunni.
Sit í eigin draumaveröld flesta daga og reyni ad sjá fyrir mér hvernig lífid og tilveran verdi thegar madur kemur aftur í heimahaga, en verd ad vidurkenna ad einhverra hluta vegna fćr madur svona panikk annad slagid thegar madur gerir sér grein fyrir öllum breytingunum sem liggja framundan. Allt pappírsstússid og thad sem fylgir thví ad hafa verid svona lengi ad heiman, og ekki minnst adlögunin ad íslenzka samfélaginu aftur. Madur er ordinn svo inngróin í thetta umhverfi mitt hérna úti og gódu vanur í frekar stresslausum hversdagleika, minni svo frábćru vinnu og skólanum...og svo ekki sé minnst á alla vinina sem madur hefur eignast hér. Hvernig verdur thetta med Sissel, forvitnu nágrannakonuna, hvad á hún ad gera sér til skemmtunar thegar hún getur ekki lengur fylgst med mér á bak vid gardínurnar med kaffibollann í hendinni? hehe, ég verd ad muna ad senda henni jólakort med adalatridum lidins árs, hehe.
En svona er nú bara hid ljúfa líf. Dagarnir lída, lífid heldur áfram og ný ćvintýri bída manns. Ég bíd thví bara spennt eftir ad sjá hvad örlögin hafa ćtlad manni
en jćja, nú er klukkan ordin allt of margt og syfjan farin ad láta sjá sig, svo ég skríd aftur upp í rúm og breidi vel úr mér ..vantadi bara ad pústa adeins út :)
Athugasemdir
ég segi bara góđa nótt
Stefán Ţór Helgason, 20.4.2008 kl. 01:52
góda nótt
Ţóra Lisebeth Gestsdóttir, 20.4.2008 kl. 02:03
segi bara góđan dag
Ólafur fannberg, 20.4.2008 kl. 10:28
Jebb. Eg man ţegar eg ákvađ ađ hvetja ţig til ađ pakka niđur og skođa ţig um í heiminum svona bara í nokkra mánuđi og samkvćmk öllum plönum áttirđu ađ koma heim en svo breytast hlutirnir. Ég grćddi utanlandsferđir til Noregs međ leiđsögn og nýja sýn á landiđ.Gangi ţér vel ađ pakka. Á ég ađ koma og hjálpa ţér!!! Verđ búin í prófum 11.maí. Heldurđu ađ Sissel sé búin ađ komast ađ ţví ađ viđ notuđum trambolíniđ hennar ţegar hún fór í bústađinn?
mamma (IP-tala skráđ) 20.4.2008 kl. 12:07
já mamma, ég gleymi ekki deginum sem vid sáum auglýsinguna í víkurféttum, hehe, og vorum ad grínast med ad thad vćri nú gaman ad skella sér út yfir sumarid. Rúmlega viku seinna var madur svo flogin út. Thetta getur verid nýtt met, lengstu 3 mánudir eever! Ykkur var nćr ad mana mig til ad hringja, hehe, nei nei, TAKK fyrir thad elsku mamman mínns!!!
p.s. já, ekkert fer framhjá Sissel, en thad var allt í gódu thetta med trampolínid, hehehe.
Ţóra Lisebeth Gestsdóttir, 20.4.2008 kl. 22:22
p.s lestu bara fyrir prófin, thetta reddast allt hér.. eins og vejulega tiltektin er hafin fyrir málningarvinnuna sem hefst á föstudaginn thar sem stofan og eldhúsid verdur málad. Ćtli thessu verdi ekki bara rumpad af ad hćtti Hönnu Rúnu... alltaf tharf thetta ad vera svona ''allt eda ekkert'' hjá manni, hehe.
Bid ad heilsa hinum strympunum... knús! :)
Ţóra Lisebeth Gestsdóttir, 20.4.2008 kl. 22:32
We will do it MY WAY!!!! Hehehehe!!! Mundu bara ađ rađa alveg örugglega húsgögnunum inn í stofuna aftur ţegar málningin er svona viđ ţađ ađ fara ađ ţorna !! knúúúss! :* kveđja Hanna Rúna ofur innahúshönnuđur og litla systir
Hanna Rúna (IP-tala skráđ) 21.4.2008 kl. 03:22
Hei, tjekkađu á ţessu!
Einu sinni voru tvćr pylsur á grilli, ţá sagđi önnur: "Vá, hvađ ţú ert grilluđ!"Ţá sagđi hin: "Hey, talandi pylsa"
Hanna Rúna (IP-tala skráđ) 21.4.2008 kl. 03:24
Gaman fyrir mömmu ţína ađ ţú ert á leiđ heim, en leiđinlegt fyrir Noreg og Sissel....
Gulli litli, 21.4.2008 kl. 09:06
Ţóra Lisebeth Gestsdóttir, 23.4.2008 kl. 13:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.