13.5.2008 | 23:31
Músíkk og önnur skemmtilegheit í Trondheim/Melhus :)
Ég tónlistadýrkandinn sjálfur, er svo heppin ad búa á svona gódum stad. Hér nedar í brekkunni thar sem ég bý er nefnilega rokkskólinn frćgi http://www.trondertun.no/. Thetta er tónlistaskóli af bestu gerd á framhaldsstigi. En thar er kennd allskonar tónlist, allt frá klassískri music, jazz og rock. Thetta er svona háskóli fyrir lýdinn, eda lýdháskóli eins og thad kallast víst á fagmálinu. En semsagt, nú á laugardaginn sídastlidinn voru haldnir tónleikar eins og gengur og gerist á vori hverju, og er hluti af rock-festival skólans sem er í fullu gangi thessa dagana. Ég byrjadi laugardaginn í kósýheitum úti á sólpalli ad sleikja sólina og auka líkur mínar á ad fá sortućxli, thegar ég heyri thessa dásamlegu rafmagnsgítara thanda handan trjánna. Ćdislegt! ég slapp thá vid ad fara inn og ná mér í ferdaútvarpid til ad deyfa fagran söng fuglanna. En thá var verid ad hita upp fyrir útitónleikana sem voru sídan seinna um kvöldid.
Ég var reyndar ad vinna til 21.00, en svo heppilega vildi til ad ég rétt nádi ad stressast heim og koma mér nidureftir til ad vera med en vinkonurnar gódu voru thó mćttar tímanlega svo skemmtilegheitin gátu byrjad strax, er ekki alltaf sagt ad their mikilvćgustu láti bída eftir sér?hehe. Thad var reyndar farid ad kólna slatta um tharna um kvöldid, svo gamalmennid ég var komin heim fyrir kl 01.00 thar sem ég thurfti ad mćta aftur til vinnu snemma á sunnudagsmorgun. Frábćrir tónleikar, eins og á hverju ári reyndar. Thess má líka geta ad margar frćgar hljómsveitir hér í Norge hafa einmitt ordid til og sprottid upp úr thessum skóla, ásamt ödrum frćgum listamönnum hér til lands og fylkis. Set hér inn linka fyrir thá sem vilja sjá myndbrot frá Trondheim og Melhus, og hafa áhuga ad heyra góda tónlist og vita meira um thennan frábćra skóla :) kíkid á: http://www.youtube.com/trondertun og http://www.myspace.com/trondertun
Athugasemdir
KÚL!!
Hanna Rúna (IP-tala skráđ) 14.5.2008 kl. 02:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.