Er ég vaknadi um morguninn...

Já, ég ákvad ad gera thetta bara med norskum stćl í bítid, fyrst krákurnar vöktu mig vid sólarupprás thennan daginn.  En thar sem B-manneskjan í mér var ekki alveg til í ad vakna almennilega var skundad út í Rema 1000 og versladur dýrindis morgunmatur.  Frokostkaffe, nýbakadad ostakringlur og vínabraud... madur verdur jú ad hafa eitthvad sćtt svona med...ok, ég er í próflestri, og held mig bara vid thá afsökun ad madur megi borda sćtt thá.  Gat hreinlega ekki stadist ilminn sem lá yfir bakarahorninu ú búdinni...mmmmm.... namm namm.

Thad er svosem ágćtt ad fara svona snemma á fćtur, madur verdur allavega ekki fyrir neinum truflunum utanfrá.  Sit thví vid ritningalestur skólabóka og glósa svo blekid gusast út.  Thad var hinsvegar verra med morgunfréttirnar, hef ekki nád theim ennthá thar sem gervihnattasendingin í íbúdina mína er enn einu sinni eitthvad brenglud.  Bíd thví spennt eftir thví ad klukkan renni í 8 á stadartíma til ad geta hringt í Viasat, enn einu sinni, og ausad úr skálum reidi minnar.... hef komist ad thví ad thetta er hin ágćtasta leid til ad fá útrás á hlutum... hringja í svona thjónustufyrirtćki og taka út pirringinn thar :)

En jćja, segi thá bara gódan daginn folkens, og vidurkenni ad thad er kannski eitthvad til í máltćkinu Morgunstund gefur gull í mund...eda eitthvad álíka... allavega á medan madur hefur kaffisopann kćra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

zzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzz

Gulli litli, 14.5.2008 kl. 11:29

2 Smámynd: Ţóra Lisebeth Gestsdóttir

Nákvćmlega!!  get thó sofid út í fyrramálid.... ligga ligga lái

Ţóra Lisebeth Gestsdóttir, 14.5.2008 kl. 21:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband